Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf steinarorri » Mán 14. Nóv 2011 00:56

Er að lenda í leiðinlegu veseni með media centerið.
Vélin sem um ræðir er Zotac ION-ITX-A-U Mini-ITX með Atom 330 dual core 1,6 Ghz, 2GB RAM, Geforce 9300 chipset,
(viewtopic.php?f=11&t=42683)

Þegar ég spila myndbönd þá spilast þau í smástund en svo frýs allt (sjá myndir) og hljóðið verður eins og úr bilaðri plötu.
Ég er að keyra XBMC Openelec en þetta vesen var líka þegar ég keyrði XBMC á W7.

Myndir:
Mynd
Mynd

Sárvantar hjálp!




Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf steinarorri » Mán 14. Nóv 2011 15:45

to the top



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf worghal » Mán 14. Nóv 2011 15:57

búinn að prufa hin skjátengin ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf steinarorri » Mán 14. Nóv 2011 17:04

Nei... prófa það þegar ég kem heim í kvöld, núna er þetta tengt með HDMI.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf kizi86 » Mið 16. Nóv 2011 17:33

lenti í frekar skrítnu í nótt... mig dreymdi þetta.... aftur og aftur og aftur.. eins og draumurinn væri rispuð plata.. man samt ekki hvað ég gerði til að laga þetta en það virkaði ;) ... kanski marr reynir að muna hvernig draumurinn var ;)

en hefurðu prufað xbmc livecd? (hægt að setja á usb)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf mundivalur » Mið 16. Nóv 2011 17:43

Getur líka verið aflgjafinn,var að lenda í mjög svipuðu,video og hljóð hökti, fékk annan aflgjafa og tölvan varð í fínu lagi!




Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Pósturaf steinarorri » Sun 20. Nóv 2011 11:31

Ég held að hún hafi verið að ofhitna, þetta gerist allavega ekki ef ég er með kassann opinn. Hún varð samt aldrei rosalega heit neitt... ætli maður þurfi ekki bara að splæsa í eina litla viftu eða svo.