Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 10:21

Góðan daginn vaktarar :)

Er farið að langa dálítið að fá mér skjá við vélina mína (Hef fram að þessu haft hana bara við 46" Full HD plasma tæki)
Enn sumt er bara ekki nógu skemtilegt að vinna á vélina sitjandi í sófa einhverja metra frá sjónvarpinu..
Budgetið sem að ég hef í þetta er tjaaa.. segjum 25 kall og langar mig að vita hvað ég get gert fyrir það.

Ég horfi á mikið af efni í HD þannig FullHD er must, Ég vill hafa möguleika á að geta tengt ps3/xbox360 vélarnar mínar við hann (xbox er að visu ana kubbasett) og þar af leiðandi ekki með HDMI tengi enn ég held ég eigi að geta fengið Compotent > Hdmi kapal.
Myndvinsla er eithvað sem ég er ekkert í og ég spila ekki mikið af leikjum á pc.
Einnig væri gaman að hafa möguleika á veggfestingu seinna þegar að Gadget hringurinn er farinn að stækka og þessi yrði þá :) Secondary skjár :crazy

Hverju á ég að leitast eftir á ég að vera að eltast við 22-24" skjá eða hreinlega bara kaupa lítið tv og nota við vélina?


Tech Addicted...


Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Benninho10 » Sun 20. Nóv 2011 13:15

held að þetta sé besti kosturinn - > http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2450- ... ar-svartur



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 14:25

Benninho10 skrifaði:held að þetta sé besti kosturinn - > http://www.tolvutek.is/vara/benq-g2450- ... ar-svartur

sammála, það er að segja ef þú ert til í að fara upp í 30k ...



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 16:25

Já, enn hvernig ætli það sé með tengi á þessum skjáum?
Koma kanski tölvuskjáir ekki almennt með 2-3 Hdmi tengjum eða?


Tech Addicted...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 16:31

Örn ingi skrifaði:Já, enn hvernig ætli það sé með tengi á þessum skjáum?
Koma kanski tölvuskjáir ekki almennt með 2-3 Hdmi tengjum eða?


Ég er ekki viss hvort að þessi skjár sé með HDMI tengi... en almennt eru tölvuskjáir í dag með 1 HDMI tengi, allavega held ég að það sé mjög óalgengt að þeir séu með 2-3 HDMI tengjum, og hvað þá skjáir sem kosta bara um 30.000kr. :popeyed ég er sjálfur með 27" tölvuskjá sem er með 1 HDMI tengi og ég keypti hann á 70.000kr...



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf GullMoli » Sun 20. Nóv 2011 16:39

Tollurinn flokkar tölvuskjái með HDMI tengdi sem "sjónvarp" og því eru þeir almennt töluvert dýrari.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Nóv 2011 16:41

GullMoli skrifaði:Tollurinn flokkar tölvuskjái með HDMI tengdi sem "sjónvarp" og því eru þeir almennt töluvert dýrari.

WHAT? hvaða rugl er það?
Þarf ekki að vera móttakari í skjánum til þess að hann flokkist sem sjónvarp?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf GullMoli » Sun 20. Nóv 2011 16:46

Neibb, ekki samkvæmt tollinum :uhh1

Þetta er samt frekar nýlega komið í gegn.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 16:55

GuðjónR skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tollurinn flokkar tölvuskjái með HDMI tengdi sem "sjónvarp" og því eru þeir almennt töluvert dýrari.

WHAT? hvaða rugl er það?


x2 !!!



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:04

Það er nu svolítið sérstakt!
Enn engu að síður ef út í það er farið þá þarftu í sjálfu sér ekki sjónvarp með mótakara fyrir t.d Digital ísland.
Enn ætli það sé til einhvurskonar switch með 2-3 Hdmi tengjum sem maður gæti þá svissað á milli á takka?
Kem nefnilega til með að vera með xbox/ps3 alltaf við skjáinn annaðslagið og ég eiginlega hefði viljað losna við að vera alltaf að tengja og aftengja...


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:07

Ok 2 min á ebay komu með þetta ...
Er sennilega lausninn á mínum pælingum fyrir mun minna fé.
http://www.ebay.com/itm/3-Port-1080P-HD ... 474wt_1185


Tech Addicted...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 18:09

Örn ingi skrifaði:Ok 2 min á ebay komu með þetta ...
Er sennilega lausninn á mínum pælingum fyrir mun minna fé.
http://www.ebay.com/itm/3-Port-1080P-HD ... 474wt_1185

ebay er lifesaver haha



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 18:10

Örn ingi skrifaði:Ok 2 min á ebay komu með þetta ...
Er sennilega lausninn á mínum pælingum fyrir mun minna fé.
http://www.ebay.com/itm/3-Port-1080P-HD ... 474wt_1185

en heyrðu, það hýtur nú að vera hægt að fá svona á Íslandi fyrir ekkert svo mikinn pening... getur ekki verið það mikill munur með tolli og shipping



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:20

Já maður þyrfti að skoða það, annars fynnst mér oft svakaleg verðlagning á einmitt einhverju svona "sérsniðnu" dóti hérna heima miðað við á ebay...


Tech Addicted...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 18:26

Örn ingi skrifaði:Já maður þyrfti að skoða það, annars fynnst mér oft svakaleg verðlagning á einmitt einhverju svona "sérsniðnu" dóti hérna heima miðað við á ebay...

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1637
http://www.computer.is/vorur/7064/
http://www.computer.is/vorur/7065/
http://www.tolvutek.is/vara/hdmi-switch-med-2x-inngongum-hdmi-13-certified
http://www.tolvutek.is/vara/hdmi-switch-med-4x-inngongum-hdmi-13-certified

hérna eru t.d. nokkrir valmöguleikar :)



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:28

Mikið anskoti á Magneto: Has spoken vel við í þessu tilfelli....

I rest my case klárlega ekki keppandi við þessa verðlagningu með ebay dóti....


Tech Addicted...

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf chaplin » Sun 20. Nóv 2011 18:30

Starfsmenn hjá Tollinum, þið eruð tæknifatlaðir wannab lögregluþjónar.

Kv. Allir


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:36

daanielin skrifaði:Starfsmenn hjá Tollinum, þið eruð tæknifatlaðir wannab lögregluþjónar.

Kv. Allir



Ef það væri like taki hefði ég ýtt á hann !

Annars : LIKE


Tech Addicted...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Full Hd skjár fyrir c.a 25 kall

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 18:39

Örn ingi skrifaði:
daanielin skrifaði:Starfsmenn hjá Tollinum, þið eruð tæknifatlaðir wannab lögregluþjónar.

Kv. Allir



Ef það væri like taki hefði ég ýtt á hann !

Annars : LIKE


vá hvað ég var að hugsa nákvæmlega það sama :sleezyjoe