Tölvan mín hefur alltaf verið að taka sig svona 30-60 sek en allt í einu er hún byrjuð að taka alla eilífð í að boota, stundum hefur hún verið að taka góðar 10min.
Litli bróðir minn á allveg eins tölvu og ég og ekkert er að trufla hann.
Ég er búinn að googla sma en lítið fengið sem getur hjálpað mér.
ég var farinn að halda að þetta gæti verið móðurborðið þar sem að ég var alltaf fastur á svona http://www.xbitlabs.com/images/mainboards/asrock-x58-extreme/start.jpg.
veit einhver hvað gæti verið að hún er 9-10 mánaða gömul og finnst mér fáranlegt að hún sé að taka þennan tíma í þetta.
Slow Boot up windows 7
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Slow Boot up windows 7
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
start/skrifa msconfig og sjá hvað er í startup svo er líka til forrit sem er fyrir byrjendur http://www.soluto.com/
Re: Slow Boot up windows 7
harðir diskar eða dvd drif að feila? prufaðu að fara í biosinn og disable-a þetta splash screen svo sjáir POST.. þar ættirru að sjá í hvaða skrefi hún er að stöðvast svona lengi í..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
Hvað er lengi að starta?
Windows loading screenið, eða eftir að þú loggar þig inn?
Windows loading screenið, eða eftir að þú loggar þig inn?
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
kizi86 skrifaði:harðir diskar eða dvd drif að feila? prufaðu að fara í biosinn og disable-a þetta splash screen svo sjáir POST.. þar ættirru að sjá í hvaða skrefi hún er að stöðvast svona lengi í..
ég prófa þetta, Takk
BjarkiB skrifaði:Hvað er lengi að starta?
Windows loading screenið, eða eftir að þú loggar þig inn?
það er misjafnt það er samt oftast screenið sem kemur (móðurborð skjárinn) á undan windows dæminu
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
Victordp
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
Lenti í þessu fyrir stuttu keypti nýjan harðandisk og þetta er hætt 
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
mundivalur skrifaði:start/skrifa msconfig og sjá hvað er í startup svo er líka til forrit sem er fyrir byrjendur http://www.soluto.com/
heyrðu takk fyrir þetta er að prófa þetta allt betur en þetta lofar góðu sýnist mér
Victordp skrifaði:Lenti í þessu fyrir stuttu keypti nýjan harðandisk og þetta er hætt
ég er ekki allveg að tíma að kaupa mér nýjan harðan disk
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Slow Boot up windows 7
ertu með usb lykil eða flakkara tengdan við tölvuna þegar að þú ert að starta henni?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
Oak skrifaði:ertu með usb lykil eða flakkara tengdan við tölvuna þegar að þú ert að starta henni?
já stundum en þetta soluto mér sýnist þetta vera að gera sig
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Slow Boot up windows 7
ef þú hefur kunnáttu í þá myndi ég slökkva á usb storage í BIOS.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
OverClocker
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slow Boot up windows 7
Kannaðu í bios hvort þú sért ekki með quick boot enabled.
Gæti verið að gera eitthvað memory test þarna meðan þú bíður.
Gæti verið að gera eitthvað memory test þarna meðan þú bíður.