vandamál með crossfire
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
vandamál með crossfire
Er að reyna crossfira tölvuna, en hvernig sem ég lít á það, þá er ekki pláss fyrir það, er alveg með nóg slots og allt það, en þegar ég er að reyna koma þessu fyrir þá eru skjákorta vifturnar alltof stórar. Ef ég set skjákortið í pc x8 slottið þá er crossfire bridgið ekki nógu stórt til að tengja skjákortin.
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: vandamál með crossfire
Er ekki alveg öruglega hægt að kaupa lengri Crossfire bridge?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: vandamál með crossfire
jú það er allveg hægt en ekki á íslandi nema þú ert heppin mjög erfitt að finna meira að segja venjulegt crossfire tengi í búð hér en getur prófað að leita á erlendum síðum.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799