AMD Bulldozer mættur á svæðið
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sami linkur og er í bannernum lengst til hægri.
Svona til vonar og vara fyrir þá sem eru með adblocker og eru búnir að bíða eftir þessu jarðýtum.
Svona til vonar og vara fyrir þá sem eru með adblocker og eru búnir að bíða eftir þessu jarðýtum.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
enginn 8150 ?
pff
pff
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Sveppz
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
8150 er ekki til hjá neinum birgjum í heiminum atm 
Annars er alveg frekar langt síðan Bulldozerinn kom
Annars er alveg frekar langt síðan Bulldozerinn kom

- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
GuðjónR skrifaði:Ég þarf að græja þessa gaura og AM3+ móðurborð á Vaktina.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Olafst skrifaði:Já, og svo eru Intel 2011 borð líka komin á klakann.
http://tl.is/vara/21485
http://tl.is/vara/21484
frábært
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
cure82 skrifaði:Olafst skrifaði:Já, og svo eru Intel 2011 borð líka komin á klakann.
http://tl.is/vara/21485
http://tl.is/vara/21484
frábærtafhverju býrðu ekki til nýjann þráð um það ?
Skemmtilegra að hijacka þráðnum hans Guðjóns

-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Olafst skrifaði:Já, og svo eru Intel 2011 borð líka komin á klakann.
http://tl.is/vara/21485
http://tl.is/vara/21484
Nice, það er bara allt að gerast!
-
djvietice
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Olafst skrifaði:Já, og svo eru Intel 2011 borð líka komin á klakann.
http://tl.is/vara/21485
http://tl.is/vara/21484
support sandy bridge???
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
nei þeir eru bara fyrir 2011, 2011 frékkar stærra en sandy bridge, mæli með að horfa á þetta mjög áhugaver.
http://www.youtube.com/watch?v=H3myiMEW ... re=feedlik
http://www.youtube.com/watch?v=SJ4Jyr73 ... re=feedlik
http://www.youtube.com/watch?v=2aqAoXXL ... ture=feedu
http://www.youtube.com/watch?v=r1vrCHm7 ... ture=feedu
gott info sem kemur í þessum video um 2011 socket
http://www.youtube.com/watch?v=H3myiMEW ... re=feedlik
http://www.youtube.com/watch?v=SJ4Jyr73 ... re=feedlik
http://www.youtube.com/watch?v=2aqAoXXL ... ture=feedu
http://www.youtube.com/watch?v=r1vrCHm7 ... ture=feedu
gott info sem kemur í þessum video um 2011 socket
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
http://www.bit-tech.net/hardware/cpus/2 ... -review/13
oooooooooooooog ég held mig við Intel þá bara
Apart from the idle power draw of the FX-8150 – which we’ll point once again is an excellent achievement by AMD ... the results show AMD’s latest CPU to be awful at everyday, consumer applications.
It’s a lack of single-threaded performance that holds the FX-8150 back – its efforts in our single-threaded image editing test were dire compared to every other processor on test. Even worse, this supposedly 8-core CPU running at 3.6GHz was hardly much faster than a six-core Phenom II X6 1100T running at 3.3GHz in heavily multi-threaded applications that saturate all available execution cores. In Cinebench R11.5 and WPrime – applications where a 8-core CPU should dominate a 6-core (let alone a quad-core) – we saw a lack of performance.
oooooooooooooog ég held mig við Intel þá bara
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
það er flott en af hverju er verðvaktin svona tóm undanfarið ? maður sér mjög of og margar tómar raðir af vörum er þá ekki best að fjarlægja og sitja eithvað annað í staðin ?GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
MatroX skrifaði:GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Gamalt/nýtt skiptir ekki máli...ef þú verslar hann þarna "núna" þá er þetta verðið sem þú færð hann á.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Hvaðan hefur þú það ?
Hér í Svíþjóð kostar Fx8150 2230 sek eða ca 39 þús iskr http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=650172
í sömu verslun kostar 2600k 2949 sek eða ca 52 þús iskr http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=650238
Sé enga ástæðu að þessi verðmunur sé annar á Íslandi.
6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Síðast breytt af einarhr á Mán 14. Nóv 2011 21:56, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Gamalt/nýtt skiptir ekki máli...ef þú verslar hann þarna "núna" þá er þetta verðið sem þú færð hann á.
haha tók ekki eftir því að hann væri til hjá þeim.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Fx 8150 er aðeins ódýrari en 2600k enda er smá performance munur á þeim en það breytist FX-8150 í hag fyrr en marga grunar 