Vél fyrir Live video streaming


Höfundur
elfarv
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 01:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vél fyrir Live video streaming

Pósturaf elfarv » Fim 27. Okt 2011 02:11

Sælir/sælar

Ég er að fara setja saman vél sem ég ætla nota til þess að streama live video-i.
Það krefst mikið af encoding. þannig það er mikið álag á örrgjörvann,
með hverju mynduð þið mælta með í svona verkefni? líka þannig þetta myndi nú allt vinna vel saman og svona..
og já ég ætla reyna gera þetta fyrir sem minnstan peningin

kv. Elfar




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6375
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: Vél fyrir Live video streaming

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Okt 2011 02:20

Streama hverju (hvernig efni, hvaða format, hversu hátt bitrate) hvert? (LAN, WAN, HTTP, FTP?)




Höfundur
elfarv
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 01:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vél fyrir Live video streaming

Pósturaf elfarv » Fim 27. Okt 2011 12:13

heyrðu ég ætla sýna körfubolta leik á netinu, ég er ekki alveg búinn að ákveða bitrate, en ég ætla bara reyna fá sem bestu gæðin útúr þessu dóti, og það er ljósleiðari í húsinu, þannig ég er með góðan hraða út.. hef verið að senda leiki út, með gamalli fartölvu, en hún er bara það léleg að hún ræður ekki við þessa vinnslu, og er að skila mjög lélegum gæðum, þannig ég verð að koma mér upp almennilegri tölvu í þetta verkefni.. og já þetta er ekki server, ég sendi ég þetta á server hjá vodafone sem sér um að dreifa þessu