Hjálp vaðandi val og uppsetningu á turntölvu.

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp vaðandi val og uppsetningu á turntölvu.

Pósturaf Örn ingi » Mið 26. Okt 2011 07:32

Góðan daginn vaktarar

Örn Ingi heiti ég hef fyllgst svolítið með þessu spjalli úr fjarska enn ætla nuna að láta vaða á fyrsta þráð.
Fyrir c.a 5-6 árum hefði ég ekki þurft neinar ráðleggingar varðandi val/samsetningu á vél, enn í dag er framboð svo gríðalega mikið að maður verður alveg ruglaður sem og þekking mín sama og engin í dag.

Mig langaði að ganni að forvitnast hvernig vél þið mynduð setja saman fyrir peninginn í dag? og frá hverjum þá (best væri ef involsið væri allt frá sömu verslun uppá greiðslu að gera).

Kröfur:
Budgetið í start er 100 þúsund c.a
Mig langar í turn/vél með möguleika á því að stækka hana og betumbæta hana síðar meir jafnt og þétt.
Amd/intell ég get ekki ákveðið mig enn hallast þó meira yfir að intell eftir því sem að ég les meira, og auðvitað þá Sandy bridge línunni (sem er kanski ekki beint hentugt miðað við budget) :oops:
Skjákort þarf að vera með HDMI tengi (Sýnist þau nú flest öll vera það) og geta ráðið við svona eithvað af þessum leikjum sem eru að detta inn í einhverri mynd.
HD 500gb-1TB
Vinnsluminni,drif,kassi,kælingar,powerpack...þarf bara að ráðast af verði hinns...100þús kr budgetinu

Mbkv.Örn ingi


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp vaðandi val og uppsetningu á turntölvu.

Pósturaf Örn ingi » Mið 26. Okt 2011 07:33

Ath : skjár,lyklaboð,mús og annað þarf ekki endilega að miðast inní þetta verð!


Tech Addicted...


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp vaðandi val og uppsetningu á turntölvu.

Pósturaf Klemmi » Mið 26. Okt 2011 10:11

Ódýr kassi ~10þús
VANDAÐUR 500W-650W aflgjafi ~12-15þús
Ódýrt H61 móðurborð ~14þús (Gigabyte, Intel, Asus, Foxconn, ASRock)
i3-2100 Retail ~17þús (eða i3-2120 ef hann verður búinn að lækka niður í sama verð þegar þú kaupir líkt og hann á að gera)
2x4GB 1333MHz vinnsluminni ~9þús
GTX560 ~30þús
1TB diskur ~12,5þús

Samtals
104.500 - 107.500kr.-

Þetta er málið fyrir 100þús kallinn, engin spurning :) Myndi benda þér á linka en þar sem ég er starfsmaður tölvuverzlunar er það víst ekki við hæfi.