Var að púsla saman glánýrri tölvu og hélt að allt væri klappað og klárt og ætlaði að kveikja á henni, en ekkert gerist. Hefur einhver lent í þessu? Er ég að gleyma einhverju tengi?
Er með CM690 II Advanced kassa og ASUS P8P67 Pro móðurborð. Það loga 2 græn ljós á móðurborðinu þegar ég er búinn að tengja tölvuna við rafmagn en svo gerist ekkert þegar ég ætla að starta henni.
Glæný tölva kveikir ekki á sér
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
tengduru ekki allveg öruglega ATX_12v tengið sem við vorum að tala um í gær ?
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
rosalega margir gleyma 4/6/8 pin tenginu uppi i vinstra horninu
en fyrst það er ljós á moboinu þá gæti verið að power takkinn sé ekki tengdur...
en fyrst það er ljós á moboinu þá gæti verið að power takkinn sé ekki tengdur...
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
Ef ekkert gerist þegar þú ýtir á powertakkann þá er hann ekki tengdur rétt.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
cure82 skrifaði:tengduru ekki allveg öruglega ATX_12v tengið sem við vorum að tala um í gær ?
Hehe það er tengt.
Minuz1 skrifaði:Ef ekkert gerist þegar þú ýtir á powertakkann þá er hann ekki tengdur rétt.
Tengdi hann alveg eins og manualið segir og það sem er skrifað á móðurborðið, skal lýta betur á þetta á morgun, kannski switcha snúrum.
-
tanketom
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
hef lent í nákvæmlega eins stöðu, héldum fyrst að aflgjafinn væri bilaður/gallaður en svo var þetta gallað móðurborð
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
tanketom skrifaði:hef lent í nákvæmlega eins stöðu, héldum fyrst að aflgjafinn væri bilaður/gallaður en svo var þetta gallað móðurborð
Er það alveg 100%? Gæti orðið smá vesen þar sem þetta er pantað frá TigerDirect.
-
tanketom
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva kveikir ekki á sér
já málið var að það var allt svona 2 ára gamalt í vélinni nema móðurborðið var glænýtt frá GIGABYTE og mér datt í hug að þetta væri aflgjafinn sem væri búinn að gefa sig því að það gerðist
nákæmlega ekki neitt þegar ég reyndi að kveikja á henni og fór yfir allar snúrur og tengdi hana aftur og aftur en ekkert gerðist..
Líka að þegar svona íhlutir eru búnir að vera óhreyfðir svona lengi og svo er verið að færa þá milli aðra tölvu þá er oft sem þeir gefa sig í þeim ferli
en ég keyfti nýan aflgjafa og það var sama sagan.. Heyrðist ekki múkk í henni, engar viftur eða ljós fóru í gang, fór með alla tölvuna í check hjá tölvutek þar sem ég keyfti móðurborðið og þá komumst við að þeirri niðurstöðu að
móðurborðið væri gallað svo þurfti ég reyndar líka að kaupa nýtt skjákort því að það slökkti á sér þegar þung keyrsla var á því en ég gat samt alveg nota það við svona almenna notkun.
nákæmlega ekki neitt þegar ég reyndi að kveikja á henni og fór yfir allar snúrur og tengdi hana aftur og aftur en ekkert gerðist..
Líka að þegar svona íhlutir eru búnir að vera óhreyfðir svona lengi og svo er verið að færa þá milli aðra tölvu þá er oft sem þeir gefa sig í þeim ferli
en ég keyfti nýan aflgjafa og það var sama sagan.. Heyrðist ekki múkk í henni, engar viftur eða ljós fóru í gang, fór með alla tölvuna í check hjá tölvutek þar sem ég keyfti móðurborðið og þá komumst við að þeirri niðurstöðu að
móðurborðið væri gallað svo þurfti ég reyndar líka að kaupa nýtt skjákort því að það slökkti á sér þegar þung keyrsla var á því en ég gat samt alveg nota það við svona almenna notkun.
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do