Sælir
Var að forvitnast hvort einhver ætti svona tryllitæki og hvort þið mynduð mæla með því?
http://tl.is/vara/20555
Svo var ég líka að pæla ef maður myndi kaupa hann í USA þyrfti maður þá ekki að kaupa straumbreyti hér heima sem væri rándýr?
WD TV live hub 1 tb
Re: WD TV live hub 1 tb
Þú gætir líka skoðað litla bróðir sem er mun ódýrari en án harða disksins. Auðvelt að tengja við flakkara og heimatölvuna í gegnum lan. Ég er með tvo svona og er ágætlega sáttur:
http://buy.is/product.php?id_product=1812
http://www.amazon.com/Western-Digital-1 ... B003MVZ60I
http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 727/review
http://buy.is/product.php?id_product=1812
http://www.amazon.com/Western-Digital-1 ... B003MVZ60I
http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 727/review
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV live hub 1 tb
Ég er með nákvæmlega svona apparat hjá mér...
Argasta snilld.
Kostaði slikk í USA, getur fengið breytistykki á 500 kr. í húsasmiðjunni.
Er með langa netsnúru tengda við routerinn og svo get ég fært bíómyndir inná tækið úr nettengdri tölvu í húsinu á no time.
Tækið er hraðvirkt, koma reglulega updates fyrir það og getur geymt/spilað tónlist, ljósmyndir og full HD bíómyndir án nokkurra vandræða.
Argasta snilld.
Kostaði slikk í USA, getur fengið breytistykki á 500 kr. í húsasmiðjunni.
Er með langa netsnúru tengda við routerinn og svo get ég fært bíómyndir inná tækið úr nettengdri tölvu í húsinu á no time.
Tækið er hraðvirkt, koma reglulega updates fyrir það og getur geymt/spilað tónlist, ljósmyndir og full HD bíómyndir án nokkurra vandræða.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
elvarg09
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV live hub 1 tb
Hefði kannski átt að taka fram en ég er að leita mér af sjónvarpsflakkara sem styður hdmi 1.4
Er með 3D sjónvarp og finnst þá nauðsynlegt að vera með sjónvarpsflakkara sem styður það.
Svo er hann mun ódýrari úti ($200) reyndar bætist við tollar og vskattur en samt mun ódýrari en hér heima.
En já flott að heyra, finnst smá galli við að hann sé ekki wireless en það er reyndar hægt að kaupa wireless adapter fyrir 10$ eða svo
Er með 3D sjónvarp og finnst þá nauðsynlegt að vera með sjónvarpsflakkara sem styður það.
Svo er hann mun ódýrari úti ($200) reyndar bætist við tollar og vskattur en samt mun ódýrari en hér heima.
En já flott að heyra, finnst smá galli við að hann sé ekki wireless en það er reyndar hægt að kaupa wireless adapter fyrir 10$ eða svo
-
elvarg09
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV live hub 1 tb
Vitiði það ef maður kaupir þennan í USA, þarf maður að kaupa sér straumbreyti eða nægir svona "plug adapter" ?
Búinn að finna, þarf aðeins svona euro plug
Búinn að finna, þarf aðeins svona euro plug