Góðir tölvuhátalarar?


Höfundur
BarnabasReynolds
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 00:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf BarnabasReynolds » Mán 17. Okt 2011 00:32

Sælir krakkar.

Ég var að spá hvort einhver ykkar snillinganna gæti bent mér á gott hátlarakerfi fyrir tölvu? Aðallega hugsað með tónlistarspilun í huga, var að spá í eitthvað sem kostaði 30-40þ.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf halli7 » Mán 17. Okt 2011 00:38

tæki þessa:
http://budin.is/hatalarar/674909102-zzz ... 24823.html

það er kannski hægt að fá þá ódýrari ef þú flytur þá sjálfur inn.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf cure » Mán 17. Okt 2011 01:33

ég er búinn að eiga þessa í 6 eða 7 ár http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=6028
og er mjög sáttur, myndi taka þá ef þeir eru á þessu verði.

*edit* þetta er eithvað rugl og er ekki til sölu þarna.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf GullMoli » Mán 17. Okt 2011 01:45

halli7 skrifaði:tæki þessa:
http://budin.is/hatalarar/674909102-zzz ... 24823.html

það er kannski hægt að fá þá ódýrari ef þú flytur þá sjálfur inn.


Ég mæli með þessum, þeir eru til í Tölvutek og svona sett er einmitt alltaf í gangi frammi í búð (ef þig langar að heyra í þeim). Fáránlega gott hljóð í þeim!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
BarnabasReynolds
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 00:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf BarnabasReynolds » Mán 17. Okt 2011 01:58

GullMoli skrifaði:
halli7 skrifaði:tæki þessa:
http://budin.is/hatalarar/674909102-zzz ... 24823.html

það er kannski hægt að fá þá ódýrari ef þú flytur þá sjálfur inn.


Ég mæli með þessum, þeir eru til í Tölvutek og svona sett er einmitt alltaf í gangi frammi í búð (ef þig langar að heyra í þeim). Fáránlega gott hljóð í þeim!


Geggjað, kíki örugglega á þá í vikunni :D



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf Black » Mán 17. Okt 2011 02:00

BarnabasReynolds skrifaði:
GullMoli skrifaði:
halli7 skrifaði:tæki þessa:
http://budin.is/hatalarar/674909102-zzz ... 24823.html

það er kannski hægt að fá þá ódýrari ef þú flytur þá sjálfur inn.


Ég mæli með þessum, þeir eru til í Tölvutek og svona sett er einmitt alltaf í gangi frammi í búð (ef þig langar að heyra í þeim). Fáránlega gott hljóð í þeim!


Geggjað, kíki örugglega á þá í vikunni :D


bara flott hljóðkerfi, félagi minn fékk sér svona í sumar þetta er mjög skýr og góður hljómur í þessu.Mjög flott kerfi og mæli sko með því! :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf Gunnar » Mán 17. Okt 2011 17:08

hvernig væri nú að svara pm félagi...



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf einarhr » Mán 17. Okt 2011 19:00

Ef þú vil 2.1 kerfi þá er Logitech Z623 málið, þú gætir auglýst eftir notuðu Logitech Z2300 sem er fyrirrennari Z623 og hörku THX kerfi. Ef þú vil 5.1 þá er Z906 málið en frekar dýrt og þá sniðugt að auglýsa efri Z5500 sem er fyrirrennari. Z5500 dettur stundum inn hérna en mjög sjaldan því það er best for the buck 5.1 THX á markaðum, alveg ótrúlegur kraftur og frábært hljóð. http://reviews.cnet.com/pc-speakers/logitech-z-5500/4505-3179_7-31115626.html


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf SolidFeather » Mán 17. Okt 2011 19:21

M-Audio BX5a



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir tölvuhátalarar?

Pósturaf zedro » Mán 17. Okt 2011 21:35

Microlab græjurnar eru svakalegar!
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla