Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Okt 2011 18:37

braudrist skrifaði:Ertu búinn að prófa aðra leiki? Eða gerist þetta bara í BC2 ?


Bara í BC2, en að vísu bara búinn að prufa BF3 og BF:Bc2.


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Okt 2011 18:56

Ertu með Punkbuster install-aðan?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Okt 2011 19:00

beatmaster skrifaði:Ertu með Punkbuster install-aðan?


Já,
Búinn að henda honum út og setja inn nýjasta sjálfur.

Sem var vandamál áður fyrr, veit ekki hvort það sé það ennþá.


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Okt 2011 19:50

Einhverjir hafa verið að fá BSOD í BC2 útaf Punkbuster, en það hefur lagast eftir PB update

Eru annars einhverjir error-ar undir system í event viewer?

Annars er þessi að tala um að Punkbuster og Gigabyte Easy Tune saman setji allt í klessu


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Okt 2011 21:04

Afsakið double post

Ég er búinn að skoða þetta dálítið og menn með Realtek hljóðkort hafa verið að lenda í vandræðum með BC2 og virðast hafa þurft að disable onboard kortið í BIOS auk þess sem að þeir hafa þurft að setja upp PCI hljóðkort líka til að þetta hætti.

http://forums.steampowered.com/forums/s ... ?t=1173080

http://www.fragtheplanet.com/832/battle ... ashfreeze/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við að lesa úr BSOD.

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Okt 2011 22:02

Takk, var búinn að reyna þetta, þar sem ég lenti í þessu öllu á gömlu vélinni, Þ.e. PB, Realtek hljóðkort og að ég held allir buggar sem voru til :lol:

Er kominn með X-fi kort núna (Sem reddaði málunum hér áður fyrr) en það breytir engu.

Og já Easy tune farið út og búinn að update-a PB.

Hljóðkortið og PB var samt 85% disconnect vandamál frekar en BSOD.


Mynd