Vinur minn er að fara að setja sér saman leikjatölvu og mundi vilja fá uppástungur. Þetta væri leikjavél frá A til Ö
Svona 180K er viðmiðið og í því mundi þurfa að vera skjár en ekki turnkassa.
Uppfærsla fyrir 180K
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla fyrir 180K
Síðast breytt af littli-Jake á Sun 09. Okt 2011 02:20, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Uppfærsla fyrir 180K
littli-Jake skrifaði:Vinur minn er að fara að setja sér saman leikjatölvu og mundi vilja fá uppástungur. Þetta væri leikjavél frá A til Ö
Svona 180K er viðmiðið og í því mundi þurfa að vera skjár en ekki turn.
Eða er ég bara með eitthverja vitleysu?Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Hann er væntanlega að tala um turnkassa.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
semsagt vantar:
íhluti í kassann og skjá.
Fyrsta lagi:
hvaða kassa er hann með, verður að fá að vita með pláss og annað.
íhluti í kassann og skjá.
Fyrsta lagi:
hvaða kassa er hann með, verður að fá að vita með pláss og annað.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
Ætti að passa inn í price-cappið.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Klaufi skrifaði:2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
x2, GTX560Ti eða HD6950
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Kristján skrifaði:semsagt vantar:
íhluti í kassann og skjá.
Fyrsta lagi:
hvaða kassa er hann með, verður að fá að vita með pláss og annað.
Good point. Það eru tveir gamli mid kassar í boði Spurning um að mæla bara. Hvað er 560/6950 að þurfa mikið pláss?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Klaufi skrifaði:2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
Þú gmleimdir móðurborð
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
littli-Jake skrifaði:Þú gmleimdir móðurborð
Uppástunga bara, vantaði móðurborð, SSD og örgjörvakælingu inn í þetta ef út í það er farið.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
dæmi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2085
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2113
annað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1969 móðurb.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976 Örgj.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2064
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1940
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2001
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1901 skjár
182þ. án SSD eða HDD
svo er hægt að flakka á milli búða til að finna betri verð en það er ekki gaman ef tölvan verður einhvern tímann með vesen
30-40þ.kr í viðbót gæti þetta orðið mjög góð tölva næstu árin
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2085
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2113
annað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1969 móðurb.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976 Örgj.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2064
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1940
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2001
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1901 skjár
182þ. án SSD eða HDD
svo er hægt að flakka á milli búða til að finna betri verð en það er ekki gaman ef tölvan verður einhvern tímann með vesen
30-40þ.kr í viðbót gæti þetta orðið mjög góð tölva næstu árin

-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
mundivalur skrifaði:dæmi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2085
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2113
annað
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1969 móðurb.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976 Örgj.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2064
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1940
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2001
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1901 skjár
182þ. án SSD eða HDD
svo er hægt að flakka á milli búða til að finna betri verð en það er ekki gaman ef tölvan verður einhvern tímann með vesen
30-40þ.kr í viðbót gæti þetta orðið mjög góð tölva næstu árin
Smoth að bensa á móðurborð sem stiður bara CrossFire og svo Nvidia skjákort
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180