Auglýstur ms svartími á skjám hefur tilturlega lítið að gera með endanlegan svartíma.
Sem dæmi þá er XL2410T talinn með þeim hraðari og hefur auglýstan 2 ms svartíma, sem er svosem rétt að því leiti að panelið svarar á þeim tíma en það er ekki heildarsvartíminn skjásins sem er að meðaltali 5.6, sem er ótrúlega gott miðað við flesta skjá en í þeim stillingum verða litir mjög langt frá raunlitum.

En til að vita hvort skjár hefur vissan svartíma þarftu eiginlega myndavél með góðum shutter hraða og eitthvað forrit sem telur tíma í ms á skjáinn.