gott skjákort fyrir tölvuna mína

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf gummih » Fim 06. Okt 2011 21:10

sælr, ég var að kaupa mér uppfærslu í tölvuna mína og var að velta fyrir mér hvaða skjákort ég ætti að fá mér.
hlutirnir sem ég keipti voru: AMD A8-3850 ASRock A75M GeIl ddr3 2133mhz 2*2Gb Scythe Katana 3 ég er svo með 300w Forton aflgjafa og einhvern 150Gb harðan disk sem ég átti en mun líklega fá nýtt um þessa helgi.
ég hef verið að skoða þetta með að nota HD 6670 og svo inbyggða HD 6550d í dual graphics ( hybrid crossfire) þannig að þau verða HD 6790D2 en svo hef ég verið að sjá að ég fengi betra FPS með því að taka eitthvað öflugra t.d. HD 6790 eða HD 6850 en er ekki viss hvort að ég geti sett það mikin pening í kort þar sem HD 6670 kostar 14.500 Kr hjá Kísildal en HD 6850 kortið er ódýrast á 26.860 Kr og ég mun ekkert endilega geta keypt það.

endilega koma með ykkar hugmyndir og dóma :)

-Gummi




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf halli7 » Fös 07. Okt 2011 00:50



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf Bioeight » Fös 07. Okt 2011 02:39

Ég myndi taka HD6670 kortið á 14.500 kr. frá Kísildal ef þú vilt spara pening og svo kannski bara uppfæra aftur seinna. Getur þá líka leikið þér með crossfire og overclock. HD6850 yrði öflugra en það kostar líka meira, myndi líka mæla með Gigabyte kortinu frá Tölvutækni eða MSI kortinu frá Tölvuvirkni frekar en Club3D kortinu frá Tölvuvirkni.

Þetta er líka spurning um hvað þú þarft, hver er upplausnin á skjánum þínum? HD6850 kortið mitt er að keyra flestallt í 1920x1080 í high settings, ef þú ert með lægri upplausn á skjánum þinum þá þarftu varla svo mikið.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Okt 2011 07:31

Myndi taka HD6670 kortið eins og mælt var með.
HD6850 kortið er betra jú en þá væri skjástýringin ekkert að nýtast með kortinu. 6670 er besta kortið sem hægt er að nota með innibyggðu skjástýringunni.
Myndi frekar fara í 30k kort þegar þú ætlar næst að skipta um móðurborð og CPU.



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf gummih » Fös 07. Okt 2011 07:52

takk fyrir svörin :) skelli mér þá á HD 6670 kortið



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf Gunnar » Fös 07. Okt 2011 12:55

áður en þú kaupir þér nýtt skjákorti þá verður þú að átta þig á að 300W aflgjafi er ekki að fara að gefa nóg power í high end kort.



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf gummih » Fös 07. Okt 2011 13:54

Gunnar skrifaði:áður en þú kaupir þér nýtt skjákorti þá verður þú að átta þig á að 300W aflgjafi er ekki að fara að gefa nóg power í high end kort.


gummih skrifaði: ég er svo með 300w Forton aflgjafa og einhvern 150Gb harðan disk sem ég átti en mun líklega fá nýtt um þessa helgi.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf Gunnar » Lau 08. Okt 2011 18:23

gummih skrifaði:
Gunnar skrifaði:áður en þú kaupir þér nýtt skjákorti þá verður þú að átta þig á að 300W aflgjafi er ekki að fara að gefa nóg power í high end kort.


gummih skrifaði: ég er svo með 300w Forton aflgjafa og einhvern 150Gb harðan disk sem ég átti en mun líklega fá nýtt um þessa helgi.

ja er að tala um að hvort þessi aflgjafi muni höndla kortið.
veistu amperin á 12V railinu?



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf gummih » Lau 08. Okt 2011 22:35

ef ég er að lesa rétt þá eru 30Amp en ég var að reyna að benda á það að ég verð kominn með nýjan betri aflgjafa áður en að ég fæ kort...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf Gunnar » Lau 08. Okt 2011 22:40

gummih skrifaði:ef ég er að lesa rétt þá eru 30Amp en ég var að reyna að benda á það að ég verð kominn með nýjan betri aflgjafa áður en að ég fæ kort...

ahh las eins og þú værir að fá 300W aflgjafa. afsaka miskilinginn!!!



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: gott skjákort fyrir tölvuna mína

Pósturaf gummih » Sun 09. Okt 2011 00:40

jamm hlutir gerast :happy