Zalman framleiðir svona snilldar dokku, en sé hvorki hana né neina þannig hérna heima, veit einhver hvort þetta sé selst einhverstaðar?


Klemmi skrifaði:Blessaður,
við eigum að geta fengið þessa Zalman dokku en er ekki með á hreinu hversu langur biðtími væri þar sem að hún er aðeins til hjá birgja sem við tökum sendingar með ca. 1-2mánaða millibili...
Verðið sýnist mér að væri ca. 14-15þús kall (birt með fyrirvara), ef það er eitthvað sem hljómar sæmilega þá máttu endilega skutla pósti á sala@tolvutaekni.is og spyrjast fyrir um afhendingartíma, ég er lítið inn í sendingunum eins og er sökum anna í skólanum
Beztu kveðjur,
Klemmi
Tölvutækni
Snuddi skrifaði:Klemmi skrifaði:Blessaður,
við eigum að geta fengið þessa Zalman dokku en er ekki með á hreinu hversu langur biðtími væri þar sem að hún er aðeins til hjá birgja sem við tökum sendingar með ca. 1-2mánaða millibili...
Verðið sýnist mér að væri ca. 14-15þús kall (birt með fyrirvara), ef það er eitthvað sem hljómar sæmilega þá máttu endilega skutla pósti á sala@tolvutaekni.is og spyrjast fyrir um afhendingartíma, ég er lítið inn í sendingunum eins og er sökum anna í skólanum
Beztu kveðjur,
Klemmi
Tölvutækni
Takk fyrir það, ætla aðeins að googla eitt vafaatriðið áður en ég stekk á þetta, sem þú eða aðrir geta kannski svarað. Ég er með tvö sett af 2xHDD sem voru raidaðir saman í "gamalli" tölvu, er líklegt að ég geti endurbyggt það raid array með þessu og náð gögnum.....eða mun ég þurfa að tengja þetta við eins móðurborða eða raid controler til að það virki?

Snuddi skrifaði:Takk fyrir það, ætla aðeins að googla eitt vafaatriðið áður en ég stekk á þetta, sem þú eða aðrir geta kannski svarað. Ég er með tvö sett af 2xHDD sem voru raidaðir saman í "gamalli" tölvu, er líklegt að ég geti endurbyggt það raid array með þessu og náð gögnum.....eða mun ég þurfa að tengja þetta við eins móðurborða eða raid controler til að það virki?