PC: Slekkur á sér um leið og ég reyni að kveikja.


Höfundur
toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

PC: Slekkur á sér um leið og ég reyni að kveikja.

Pósturaf toaster » Þri 04. Okt 2011 17:16

Sælir. Ég er með PC tölvu sem er kannski 4ára gömul. Alltaf virkað fínt og ekkert mál. Þangað til ég slökkti á henni núna um daginn. Hún slökkti eðlilega á sér, en þegar ég reyni að kveikja á henni núna þá fer allt í gang í svona 1-3sec svo slekkur hún alveg á öllu. Þarf að slá út rofanum aftaná power supplyinu til að reyna aftur, og þá gerir hún það sama.

Er power supplyið ónýtt eða getur þetta verið eitthvað annað? Það er 650W.

Með fyrirfram þökk..



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: PC: Slekkur á sér um leið og ég reyni að kveikja.

Pósturaf worghal » Þri 04. Okt 2011 17:27

áttu annað psu til að prófa ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: PC: Slekkur á sér um leið og ég reyni að kveikja.

Pósturaf toaster » Þri 04. Okt 2011 17:31

nei því miður



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: PC: Slekkur á sér um leið og ég reyni að kveikja.

Pósturaf Nitruz » Þri 04. Okt 2011 19:53

Liklega er það psu en athugaðu að cpu viftan sé í gangi ;)