er ekki að ná að updatea firmware í SSD


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf Halldór » Lau 01. Okt 2011 23:31

ég er að reyna að updatea firmware í OCZ Vertex 3 Max Iops en ég er ekki að ná að gera það með bootable usb með ubuntu því að fileinn hjá þeim er bilaður og ef ég set hann í dock í annarri tölvu þá vill hún ekki finna hann sem OCZ disk. hvernig get ég updateað firmwareið í honum öðruvísi?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf worghal » Lau 01. Okt 2011 23:48

í þau skipti sem ég hef uppfært. þá hefur ekkert verið neitt vesen, ég uppfærði í 2.13 í gærkvöldi án vandræða
edit: ég uppfærði með bootable usb.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf Halldór » Lau 01. Okt 2011 23:58

varstu með ubuntu á usbinum? því það er ekki að geta keyrt skránna frá þeim


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf worghal » Sun 02. Okt 2011 00:10

ertu að nota usb linuxið sem þeir skaffa þér eða ertu að nota eitthvað annað ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf Halldór » Sun 02. Okt 2011 00:11

ég er að nota það sem þeir láta þig fá á official síðunni en það er ekki að ná að lesa skjalið


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf worghal » Sun 02. Okt 2011 00:16

skrítið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf Halldór » Sun 02. Okt 2011 20:36

bump


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Okt 2011 20:40

Þegar ég gerði þetta þá tengdi ég hann sem aukadisk á sata kapli í pc tölvu og uppfærði (win7).
Tók enga stund. Var með 2.11 minnir mig.




Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf Halldór » Sun 02. Okt 2011 20:45

GuðjónR skrifaði:Þegar ég gerði þetta þá tengdi ég hann sem aukadisk á sata kapli í pc tölvu og uppfærði (win7).
Tók enga stund. Var með 2.11 minnir mig.

ég reyndi það en tölvan vildi ekki sjá þetta sem OCZ disk heldur bara einhvern annann disk og forritið sér bara OCZ diska


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er ekki að ná að updatea firmware í SSD

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Okt 2011 21:16

Halldór skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þegar ég gerði þetta þá tengdi ég hann sem aukadisk á sata kapli í pc tölvu og uppfærði (win7).
Tók enga stund. Var með 2.11 minnir mig.

ég reyndi það en tölvan vildi ekki sjá þetta sem OCZ disk heldur bara einhvern annann disk og forritið sér bara OCZ diska


Fórstu í Disk Management og format ?