Spurning með skjáinn minn


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Spurning með skjáinn minn

Pósturaf niCky- » Lau 01. Okt 2011 20:35

Var að kaupa mér http://www.bt.is/vorur/vara/id/11624 svona skjá, og ég var með tvær spurningar, mér finnst sensitivity vera svo weird eitthvað í tölvuleikum og svo las ég lika að þessi skjár á að ná upp í 75Hz en minn er bara fastur í 60Hz og fer ekkert ofar, hvernig get ég stillt hann á 75Hz ?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með skjáinn minn

Pósturaf Magneto » Lau 01. Okt 2011 21:29

ertu að nota digital eða analog?
vegna þess að það á að vera hægt með digital :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með skjáinn minn

Pósturaf mercury » Lau 01. Okt 2011 21:31

verður að tengja hann með dvi kapli. til að geta náð 75hz
Mynd




Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með skjáinn minn

Pósturaf niCky- » Sun 02. Okt 2011 00:20

mercury skrifaði:verður að tengja hann með dvi kapli. til að geta náð 75hz
Mynd


já ok meinar, ég er með hann tengdan með VGA, bara DVI í VGA breytistykki. Ég þarf semsagt að kaupa DVI kapal?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með skjáinn minn

Pósturaf KrissiK » Sun 02. Okt 2011 00:23

niCky- skrifaði:
mercury skrifaði:verður að tengja hann með dvi kapli. til að geta náð 75hz
Mynd


já ok meinar, ég er með hann tengdan með VGA, bara DVI í VGA breytistykki. Ég þarf semsagt að kaupa DVI kapal?

DVI kapall á oftast að fylgja með svona skjáum seinast þegar ég vissi... :-k


:guy :guy