Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf westernd » Lau 01. Okt 2011 19:26

Er að setja nýja viftu í sem ég keypti i dag, hef heyrt um að það þurfi að taka gamla kælikremið af örgjörvanum, hvernig geri ég það og með hverju
einnig að það fylgdi eitthvað með sem heitir Vibration-absorbing foam, vil bara vera alveg öruggur á að ég sé að gera rétt ;)




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf westernd » Lau 01. Okt 2011 19:48

Enginn sem getur leiðbeint mér, bíð eftir svari svo ég get farið að nota almennilegu tölvuna mina :D en ég er að sjá á netinu að fólk er að nota alcahol og aceton, engir önnur leið :S




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf kfc » Lau 01. Okt 2011 19:57

Ég notaði bara eldhúspappír þegar ég var að gera þetta um daginn, virkaði mjög vel



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf worghal » Lau 01. Okt 2011 20:17

ég þurka það af með pappír og svo renni ég yfir með propanol til að hreinsa 100% allt af.
svo til að setja á krem, þá áttu ekki að setja meira en stærð á hrísgrjóni, svo seturu kælinguna á og strekkir á festingunni, það er þanniglega séð óþarfi að dreyfa úr kreminu þar sem þrýstingurinn frá kælingunni dreyfir úr þessu sjálfkrafa.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf westernd » Lau 01. Okt 2011 20:26

á ég ekki að setja á örgjörvakælinguna sjálfa? eða ég að setja á bæði ?




Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf westernd » Lau 01. Okt 2011 20:56

glötuðustu leiðbeiningar sem ég hef nokkurntima fengið, lastið til coolmaster (hvað varðar upplýsingar)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í

Pósturaf MatroX » Lau 01. Okt 2011 20:58

Vá... endilega Lestu Reglurnar


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |