27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf Opes » Fim 29. Sep 2011 23:04

Sælir.
Nú vantar mig 27" skjá.

Það sem skiptir máli er:
  • Upplausn
  • Svartími
  • Verð

Einhverjar uppástungur? Er semi skotinn í Samsung, hafa reynst mér vél.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf Nitruz » Fim 29. Sep 2011 23:10





halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf halli7 » Fim 29. Sep 2011 23:10

hvað má hann kosta?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Sep 2011 23:11

Ef ég væri að fá mér stakan skjá þá myndi ég kaupa þennan.
En þú ert augljóslega að leita af þessum.

Ég er búinn að skoða þá báða,...þeir eru báðir flottir.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf Opes » Fim 29. Sep 2011 23:21

GuðjónR skrifaði:Ef ég væri að fá mér stakan skjá þá myndi ég kaupa þennan.
En þú ert augljóslega að leita af þessum.

Ég er búinn að skoða þá báða,...þeir eru báðir flottir.


Vantar bara skjá fyrir Xboxið, svo Apple Thunderbolt Display er no go.
Megið endilega koma með fleiri uppástungur, ekki það að mér lýst ekki vel á þær sem komnar eru :).



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Sep 2011 23:27

Jamm....skoðaðu Samsung skjáinn...þú verður ekki fyrir vonbrigðum.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 27" skjár, hvaða skjá á ég að kaupa?

Pósturaf MatroX » Fim 29. Sep 2011 23:29

þessi samsung skjár er fáranlega flottur og gæðin eru framar öllu sem ég vonaðst eftir. mæli með honum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |