Ég keypti tölvu sem mediacenter fyrir nokkru síðan og er að spá hvort ég kæmist upp með að kaupa gott skjákort í hana og breyta henni þannig í leikjatölvu.
Forsagan er að ég seldi Xboxið mitt og er kominn með cravings í að spila nokkra tölvuleiki sem eru komnir út og eru á leiðinni, þar á meðal Dead Island og Skyrim.
Er þetta það léleg tölva að hún verði ekkert betri en Xbox þó ég kaupi Geforce 560-590 í hana, því þá myndi ég bara kaupa xbox aftur?
Ég er bara búinn að vera Xbox gamer síðan 2006 og er alveg dottinn út úr pc leikjamálum.
Hér er mynd úr speccy með öllum upplýsingum.
http://imageshack.us/f/535/unledkxv.jpg/
Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Þetta væri svona 1.000.000x betri tölva en xbox með 570 korti.
-
Tesli
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Gæti ég spilað Dead Island og Skyrim á 1080p í góðum gæðum?
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Myndi þá íhuga að kaupa ný 6 til 8gb minni
og þá já, 590 skjákort.
Já, hún væri heví góð þá.
og þá já, 590 skjákort.
Já, hún væri heví góð þá.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Léttilega, þarft bara leikjaskjákort af ódýrustu gerð til að toppa XBOX 360. ATI 5670 er dæmi um það. Ef þú ætlar að spila PC leiki þá mundi ég eyða allavega 25-30 kalli í kort, PC leikir er kröfuharðari heldur en XBOX leikir....
Passa t.d. double-slot kort í tölvuna þína?
Ath: Það er algjör óþarfi að stækka minnið hjá þér til að spila leiki.
Passa t.d. double-slot kort í tölvuna þína?
Ath: Það er algjör óþarfi að stækka minnið hjá þér til að spila leiki.
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Þarft að athuga hvort aflgjafinn þinn ráði við öll þessi skjákort.
Sjálfur myndi ég skoða með GTX 560 eða GTX 560Ti í þessa vél, hætt við að örgjörvinn flöskuhálsi fyrir öflugri kort.
Sjálfur myndi ég skoða með GTX 560 eða GTX 560Ti í þessa vél, hætt við að örgjörvinn flöskuhálsi fyrir öflugri kort.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Afhverju að vera með 32-bita stýrikerfi þegar þú ert með 4GB vinnsluminni?
En eins og klemmi segir þá máttu segja okkur hvernig aflgjafa þú ert með áður en þú ferð að kaupa þér einhver killer skjákort.
En eins og klemmi segir þá máttu segja okkur hvernig aflgjafa þú ert með áður en þú ferð að kaupa þér einhver killer skjákort.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Tesli
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Eiiki skrifaði:Afhverju að vera með 32-bita stýrikerfi þegar þú ert með 4GB vinnsluminni?
En eins og klemmi segir þá máttu segja okkur hvernig aflgjafa þú ert með áður en þú ferð að kaupa þér einhver killer skjákort.
Það er frekar langt síðan ég setti upp windows7 á tölvuna og nennti ekki að lenda í einhverjum compatibility veseni með 64bit útgáfuna þar sem ég var bara að horfa á video í tölvunni og ekkert annað(vondar minningar úr Xp 64bita
Ég er með Tacens II 520w aflgjafa, mér sýnist ég þurfa 2x 6pinna tengi í þessi 560-570 kort og hann er með þau, en málið er að annað þeirra er tengt í móðurborðið, er það ekki bara fyrir innbyggða skjákortið sem ég get svo svissað yfir á nýja skjákortið?
Svo er eitt í viðbót, ég er með mediacenter kassa sem er bara með útblásturs op að aftan, en samt með margar viftur í sér, sleppur það ekki alveg með einu 560-570 korti?
http://imageshack.us/photo/my-images/834/imag0333g.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/714/imag0335l.jpg/
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
er nóg pláss fyrir svona stórt kort ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Tesli
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Sýnist það smellpassa svona með viðmið frá tommustokk
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég breytt media-centernum í leikjatölvu?
Tacens Radix II 520W er bara með eitt 6-pin tengi fyrir skjákortið. Tengið sem fer í móðurborðið er 4-pin og passar ekki, og þú tekur það heldur ekkert úr. Þetta power supply ætti samt alveg að ráða við GTX 560 Ti en þú þarft að fá þér svona:
2xMolex to 6-pin adapter

Þar sem ég hef ekki prófað þetta þá get ég ekki lofað því að þetta virki en ef þú vilt vera alveg viss þá ættirðu að fara í Kísildal(líklega þar sem þetta var keypt?) þar sem þeir hafa verið með þessa aflgjafa og ættu að vita hvaða kort þeir styðja.
2xMolex to 6-pin adapter

Þar sem ég hef ekki prófað þetta þá get ég ekki lofað því að þetta virki en ef þú vilt vera alveg viss þá ættirðu að fara í Kísildal(líklega þar sem þetta var keypt?) þar sem þeir hafa verið með þessa aflgjafa og ættu að vita hvaða kort þeir styðja.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3