Er að íhuga að uppfæra hjá mér og þetta setup kom uppí hugann.
Langar að overclocka hann aðeins 4.2-4.4 Ghz.
Hvaða örgjörva kælingu mæliði með lofti.
Hvað finnst ykkur budget er 110k.
Sambandi við skjákort hvað finnst ykkur best að gera í þeim málum,Kaupa notað?.
Ég ætla nota tölvuna í þessa vinsælustu leiki t.d SC2,dota1-2,LoL,HoN,CSS,BF2-BF3?.
Ásamt Autocad teikniforriti f skólan.
Örgjafi:Intel Core i5-2500K 3.3GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, OEM
Móðurborð:Asus P8P67 Pro B3.1 eða ASRock P67 Pro3
Minni:G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 CL9 eða Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz CL9
Skjákort:
Aflgjafi:500W Fortron HEXA aflgjafi
HDD:1TB, Seagate SATA3 6Gb/s, 32MB cache, 7200rpm
Turn kassi:CoolerMaster Silencio 550
MBK.Ólafur
