Er með borðtölvu (undirskrift) sem er rétt um 2 ára gömul og núna í síðustu viku fór hljóðið bara í rugl.
Ég var ekki að breyta neinu eða fikta neitt.
Hélt fyrst að heimabíóið mitt væri spurngið því hljóðið var nákvæmlega þannig (og er) það surgar um leið og það kemur einhver bassi en annars er hljóðið tært og fínt þangað til hann kemur.
Þetta er líka svona þegar ég tengi head settin mín.
Veit einhver hvað er að?
Ef ég tengi ipod við heimabíóið og spila þá virkar allt fínt (með sömu snúru og ég notað við tölvuna).
Hljóð í rugli á borðtölvu..
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóð í rugli á borðtölvu..
Er ekki bara jack tengið ónýtt?
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóð í rugli á borðtölvu..
kom eitthvað högg á jack pluggið þegar það var tengt í tölvuna ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóð í rugli á borðtölvu..
Nei, ekkert högg.. Ekkert óvanalegt sem gerðist, er búinn að vera með heimabíóið tengt í þetta tengi í nokkra mánuði svo bamm varð þetta svona 

Tölvan mín er ekki lengur töff.