Sælir.
Er með Gigabyte GTX 570OC skjákort og hef tekið eftir því að t.d. í Battlefield; Bad Company 2 og að runna WoW í DX11 þá verður skjárinn hvítur fljótlega og display driverinn crashar og kemur svo aftur inn eftir nokkrar sec.
Hefur einhver orðið var við þetta vandamál hjá sér eða veit hvernig maður færi að því að laga það? svo sem ekkert mikið bögg þar sem ég get keyrt báða leikina í DX9 án vandamála en væri fínt að hafa þetta tip top.
Er búinn að liggja yfir google og það skilaði frekar littlu.
öll hjálp vel þegin,
kv.
Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
-
Plushy
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
Klaufi skrifaði:Búinn að prufa eldri/nýrri driver?
Jamm. Prófaðu nokkra beta drivers líka. Prófaði að hafa mismunandi klukkur og t.d. venujlega klukku á kortinu ef að OC'ið væri að fara svona með það.
Kemur alltaf að Kernel driverinn hafi failað.
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
Vá steikt.
Sama er að gera hjá mér með GTX 560ti nema alldrei í leikjum (DX9/10/11) heldur einungis þegar ég er inní möppum eða slíku (ekki forritum).
Músin frýs, svartur skjár, poppar inn eftir kanski 3-5 sec og kemur error og að skjákortið hafi enduræst drivernum eða e-h
Sama er að gera hjá mér með GTX 560ti nema alldrei í leikjum (DX9/10/11) heldur einungis þegar ég er inní möppum eða slíku (ekki forritum).
Músin frýs, svartur skjár, poppar inn eftir kanski 3-5 sec og kemur error og að skjákortið hafi enduræst drivernum eða e-h
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
hefur bara komið fyrir hjá mér í wow, svartur skjár og display driver has stopped working 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Plushy
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
Stofnum facebook hóp og bíðum eftir því að vandamálið leysi sig sjálft!
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte GTX 570OC DX11 Vandamál?
Í hvaða upplausn ertu að spila ? Hefuru prófað að breyta um upplausn og sjá hvort að vandamálið sé farið? Gæti verið bilaður shader í kortinu
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m