Lang þráð uppfærsla búin.

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf Kobbmeister » Mán 12. Sep 2011 21:16

Loksins þá er máður búinn að uppfæra tölvuna alveg.

http://myndahysing.net/upload/91315862171.JPG

Nýtt stuff:
CPU: I7-2600K
RAM: GSkill Sniper 8GB 1600Mz
MB: EVGA P67FTW
SSD: Mushkin Chronos 120GB
Kæling + kassi: Noctua NH-D14 og HAF X

Það sem var notað úr gömlu tölvuni var PSU og GPU og 2 geymslu diskar.

http://myndahysing.net/upload/161315862171.JPG
Þá er það bara að overclock pakkinn eftir :twisted:
Einhvað sem þið mælið með til að overclocka á þessu borði?

EDIT:
Ég er að fíla hraðann á þessum SSD
Atto Diskbench.png
Atto Diskbench.png (48.57 KiB) Skoðað 1393 sinnum
Síðast breytt af Kobbmeister á Mán 12. Sep 2011 21:40, breytt samtals 1 sinni.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf worghal » Mán 12. Sep 2011 21:18

nice, til hamingju með þetta :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Sep 2011 21:21

Flottur..

Mig er farið að kitla alveg svakalega að fá að opna nokkra pappakassa!

Er þetta 5870?

*Edit* Nvm..
Síðast breytt af Klaufi á Mán 12. Sep 2011 21:22, breytt samtals 2 sinnum.


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf vesley » Mán 12. Sep 2011 21:21

Klaufi skrifaði:Flottur..

Mig er farið að kitla alveg svakalega að fá að opna nokkra pappakassa!

Er þetta 5870?



5850. Það stendur allavega í undirskrift.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Sep 2011 21:23

vesley skrifaði:5850. Það stendur allavega í undirskrift.


Get svo svarið að það var engin undirskrift áðan :catgotmyballs


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf Kobbmeister » Mán 12. Sep 2011 21:28

Klaufi skrifaði:
vesley skrifaði:5850. Það stendur allavega í undirskrift.


Get svo svarið að það var engin undirskrift áðan :catgotmyballs

Haha ég gerði hana áður en ég bjó til þráðinn :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf BirkirEl » Mán 12. Sep 2011 21:35

mjög flott og snyrtilegt.

annað 5850 lezgo !



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf Kobbmeister » Mán 12. Sep 2011 21:38

BirkirEl skrifaði:mjög flott og snyrtilegt.

annað 5850 lezgo !

Ef ég finn þannig á góðu verði þá fer ég í crossfire :megasmile


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lang þráð uppfærsla búin.

Pósturaf bulldog » Mán 12. Sep 2011 21:52

til hamingju með mulningsvélina þína =D>