Prentari, Bang for the buck.


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf GTi » Sun 11. Sep 2011 21:04

Sælir. Er að leita mér að ódýrum prentara.
Er þá bara að pæla í að nota hann til að prenta út glósur og verkefni. Þannig að ég þarf ekki þessa hi-def prentlausn.




Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf Athena.V8 » Sun 11. Sep 2011 21:13

http://www.tolvulistinn.is/vara/19960
Þessi er að gera sig hjá okkur :)

Fínt í svarthvítt og lituð blöð s.s. engar ljósmyndir




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf biturk » Sun 11. Sep 2011 21:14

galli við þennan er að hylkin eru dýr og það er bara eitt litarhylki.........borgar sig varla að kaupa hylki í hann :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf Athena.V8 » Sun 11. Sep 2011 21:17

biturk skrifaði:galli við þennan er að hylkin eru dýr og það er bara eitt litarhylki.........borgar sig varla að kaupa hylki í hann :megasmile


Mín hylki eru enn lifandi eftir nær 9 mánuði

Fínt ef þú ert ekki að fara nota hann mikið t.d fyrir einstaka glósur etc.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf GTi » Mán 12. Sep 2011 10:38

Já, ég er ekki að tala um einstaka glósur.
Er að tala um c.a. 100-150 blöð á viku. Ritgerðir, verkefni, glósur o.s.frv.




Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf Athena.V8 » Mán 12. Sep 2011 10:41

GTi skrifaði:Já, ég er ekki að tala um einstaka glósur.
Er að tala um c.a. 100-150 blöð á viku. Ritgerðir, verkefni, glósur o.s.frv.

Prentarinn : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24197
Hylkin : http://www.tolvutek.is/advanced_search_ ... 21&x=7&y=6




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf Phanto » Mán 12. Sep 2011 11:20

Er þá ekki laser málið?




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf GTi » Mán 12. Sep 2011 11:25

Ég skoðaði einmitt einn laser hjá Nýherja.
Toner kostar 13900 í þann sem ég skoðaði.
Hann dugir í 1650 blöð. - Sem gerir 8,42 kr/blað.

Er að vonast til að komast mun lægra en það.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf teitan » Mán 12. Sep 2011 12:32

http://tl.is/vara/21219

Ég mæli með þessum, mjög nettur og fín gæði á prentuninni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf lukkuláki » Mán 12. Sep 2011 13:36

teitan skrifaði:http://tl.is/vara/21219

Ég mæli með þessum, mjög nettur og fín gæði á prentuninni.


Kemur með 700bls hylki en nýtt 1500 bls hylki kostar það sama og nýr prentari með 700 bls. hylki.
Þetta er málið ef menn þurfa ekki litprentun !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf AngryMachine » Fim 22. Sep 2011 21:29

lukkuláki skrifaði:
teitan skrifaði:http://tl.is/vara/21219

Ég mæli með þessum, mjög nettur og fín gæði á prentuninni.


Kemur með 700bls hylki en nýtt 1500 bls hylki kostar það sama og nýr prentari með 700 bls. hylki.
Þetta er málið ef menn þurfa ekki litprentun !


Ég hef átt tvo Samsung laser prentara í nokkur ár og er afskaplega ánægður með frammistöðu þeirra. Þessi sem teitan bendir á er fyrirferðalítill og nettur, fínt bang 4 buck. Og ef þú ert bara að prenta s/h þá er laser eini skynsamlegi kosturinn - eftir að hafa átt laser munt þú aldrei vilja snúa aftur í blekprentara.

Varðandi hylkin - með því að nota refills (kaupa t.d. á Ebay) þá er hægt að pressa rekstrakostnaðinn niður í skít og kanil.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prentari, Bang for the buck.

Pósturaf schaferman » Fim 22. Sep 2011 21:36

færð þér ódýrustu gerð að HP prentara og síðan pantar þú blek í brúsum að utan og fyllir á hylkin sjálfur,, hef gert það lengi eitt áfyllingarsett kostar svipað og eitt hylki hér,, en dugar til að fylla á 10-12 sinnum á sama hilkið


http://kristalmynd.weebly.com/