Var að velta fyrir mér eftir að hafa séð smá benchmark á Tom's Hardware, ætli það sé betra að taka 2x HD 6850 eða 1x Gtx 570.
og líka, er mikill munur að vera ekki með "physX" ? ( er að uppfæra úr GÖÖÖÖÖMLU Gts250 og hef aldrei verið með ATI
)
)Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"krizzikagl skrifaði:Sælir vinir.
Var að velta fyrir mér eftir að hafa séð smá benchmark á Tom's Hardware, ætli það sé betra að taka 2x HD 6850 eða 1x Gtx 570.
og líka, er mikill munur að vera ekki með "physX" ? ( er að uppfæra úr GÖÖÖÖÖMLU Gts250 og hef aldrei verið með ATI)
KristinnK skrifaði:2xHD 6850 virðist ansi góður díll verð ég að segja. En þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af PhysX. Hérna er listi yfir alla þá leiki sem nota PhysX, og ég get ekki sagt fyrir mitt leyti að ég hafi spilað neinn þeirra.
daanielin skrifaði:HD6850 CF er auðvita miklu öflugir en GTX570, er í flest öllum tilvikum að taka GTX580 og gott betur en það.
Ekki hafa áhyggjur af PhysX, sú tækni verður steindauð þegar Bullet Physics kemur út.