Hvaða webcam er best?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða webcam er best?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Sep 2011 23:25

Er að leita að bestu webcam sem ég get fundið fyrir Mac...
Hef ekki mikið vit á þessu en það flottasta sem ég hef séð er þessi.
Einhver með reynslu af henni? Einhver sem veit um betri cameru?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf Glazier » Lau 03. Sep 2011 23:30

Skiptir verð engu máli?

Edit: Sýnist þetta vera sama vélin hérna.. muun ódýrari, lýtur út fyrir að vera þrusu vél, Carl Zeiss linsur eru ekki beint þær ódýrustu á markaðnum og svo er stereo míkrafónn :)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1576

Svo stendur á Kísildals síðunni "og sú eina sem er fær um að sýna hreyfimynd í fullri háskerpu" sem gerir þetta áhugaverðara :roll:
Getur örugglega youtube-að video tekið á þessa vél :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Sep 2011 23:37

Glazier skrifaði:Skiptir verð engu máli?

Edit: Sýnist þetta vera sama vélin hérna.. muun ódýrari, lýtur út fyrir að vera þrusu vél, Carl Zeiss linsur eru ekki beint þær ódýrustu á markaðnum og svo er stereo míkrafónn :)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1576

Svo stendur á Kísildals síðunni "og sú eina sem er fær um að sýna hreyfimynd í fullri háskerpu" sem gerir þetta áhugaverðara :roll:
Getur örugglega youtube-að video tekið á þessa vél :D


Nope...verðið skiptir engu máli...eða næstum engu...vil helst ekki fara yfir 50k.
Já held bara að þessi sé málið, takk fyrir linkinn ;)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf Glazier » Lau 03. Sep 2011 23:41

Helst ekki yfir 50 :catgotmyballs
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf ViktorS » Lau 03. Sep 2011 23:57

Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50 :catgotmyballs
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?

Flassa á Msn marr



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 25
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf C2H5OH » Sun 04. Sep 2011 00:03

Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50 :catgotmyballs
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?


chatroulette, ekki spurning



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Sep 2011 00:49

Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50 :catgotmyballs
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?


Einkamal.is :evillaugh


nei nei .... smá project bara :)




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf braudrist » Sun 04. Sep 2011 01:15

Ætla að vera sammála Glazier. Ég er nokkuð viss um a Logitech C910 sé besta vefmyndavélin sem þú færð í dag.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf Klaufi » Sun 04. Sep 2011 02:31

GuðjónR skrifaði:
Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50 :catgotmyballs
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?


Einkamal.is :evillaugh


nei nei .... smá project bara :)


Do talk..


Mynd


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf Ulli » Sun 04. Sep 2011 12:36

Mynd

þessi er víst ágjætt :happy


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Sep 2011 16:09

Ulli skrifaði:Mynd

þessi er víst ágjætt :happy


Já klárlega flottasta webcameran :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða webcam er best?

Pósturaf MatroX » Sun 04. Sep 2011 16:14

Ulli skrifaði:Mynd

þessi er víst ágjætt :happy

Kannski overdone a little. Sennheiser þráðlaust mic kerfi á þessu og allt


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |