Óskýr skjámynd á ACER P223W
Óskýr skjámynd á ACER P223W
Ég var að tengja þriggja ára gamlan ACER skjá við álíka gamla tölvu og fæ ekki nógu skýra mynd á skjáinn. Myndin á skjánum er margföld eða eins og að um hreyfða mynd væri að ræða. Hvernig er hægt að laga þetta? Getur þetta verið skjákapallinn eða tengin? Ef að þið hafið lent í þessu og leyst svona vandamál væri vel þegið að fá aðstoð.
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
angelic0-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Óskýr skjámynd á ACER P223W
skjárinn búinn að vera lengi í geymslu 
ef svo, var eitthvað geymt ofan á honum, eða skein á hann sól
ef svo, var eitthvað geymt ofan á honum, eða skein á hann sól
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Re: Óskýr skjámynd á ACER P223W
Hætti að nota hann í vor og pakkaði honum þá niður í kassa. Eftir á að hyggja er hugsanlegt að kassinn hafi í einhvern tíma staðið upp á endann þ.e. skjárinn verið í "portrait" stöðu
Er mögulleiki að með því hafi ég nánast eyðilagt skjáinn eða er hægt að laga þetta?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5