Fatal crash

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Fatal crash

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Ágú 2011 18:08

Jæja, leikjavélin mín drapst í miðjum leik. Það sló ekki út eða neitt þannig, heldur slökknaði bara á tölvunni og ég get ekki ræst hana aftur.
Er búinn að taka allann straum af henni, leyfa henni að kólna og reyna að ræsa hana en það skeður ekkert.

Heyri smá hljóð frá aflgjafanum í millisecundu þegar ég reyni að ræsa en ekkert meira, engar viftur snúast.
Aflgjafinn og skjákortið voru frekar heit, en skjákortið á að þola það, en veit ekki með aflgjafann.
Þetta hefur skeð tvisvar áður, en þá var nóg að slökkva á takkanum hjá aflgjafanum í nokkrar sekúndur og ræsa, þá rauk hún í gang þessi tvö skipti.
En núna virðist hún vera alveg dauð.

Specs

AMD X4 955 @ 4ghz, kældur með Noctua NH-D14 (örgjörvinn frá Att.is, Noctua frá Tölvutækni)
4GB Corsair minni, 1333mhz (frá att.is)
ASRock M3A770DE móðurborð (sé enga sprungna þétta né bólgna, en sé það samt ekki alveg útaf Noctua) (frá Kísildal)
EVGA Geforce GTX 470 (frá Tölvutækni)
3x HDDs (frá Att.is)
4x kassaviftur í P183 (P183 frá Buy.is)
AXP 630W PSU (frá Tölvutækni)

Allir íhlutir í ábyrgð, en elsti íhluturinn er aflgjafinn sem á rúma 2 mánuði eftir í ábyrgð.

Öll comment vel þegin, hvað ykkur dettur í hug að þetta sé.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf bulldog » Þri 23. Ágú 2011 18:18

Ég samhryggist :oops: Blessuð sé minning tölvunnar og kominn tími á rándýrt sandybridge setup með vatnskælingu og látum !!!! Líttu björtum augum til framtíðar og eyddu öllu þínu í INTEL ekki AMD :twisted:




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf biturk » Þri 23. Ágú 2011 18:23

Byrjaðu à að prófa aflgjafan einan og sér, googlaðu "how to test psu"

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf worghal » Þri 23. Ágú 2011 18:40

mundi bara skottast með aflgjafann í tölvutækni og láta checka þetta :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf mercury » Þri 23. Ágú 2011 19:13

nánast pottþétt aflgjafinn. Þeir hitna ekkert svakalega og ef einhvað annað er farið þá startar hún sér í flestum tilfellum í amk 2-3sec.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Ágú 2011 19:25

http://www.youtube.com/watch?v=VXzrCr0RLm4

Ég reif aflgjafann úr tölvunni og prufaði að setja bréfaklemmu á milli græna og svarta, setti kassaviftu á molexinn og ýtti á takkann á PSUinu, og það skeður ekkert. Það er steindautt. Allavegana miðað við þessa aðferð til að prufa þá.

Þarf að ná á Klemma, hvar er Klemmi þegar maður þarf hann.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf biturk » Þri 23. Ágú 2011 23:20

Þà er hann ónýtur, skiptu um hann og haltu áfram að spila

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf kjarribesti » Þri 23. Ágú 2011 23:25

biturk skrifaði:Þà er hann ónýtur, skiptu um hann og haltu áfram að spila

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk

Klemmi ?

    insert: troll


_______________________________________

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf Gunnar » Þri 23. Ágú 2011 23:38

kom sama fyrir mig. var reyndar ekki í miðjum leik var bara að ræsa tölvunni og allt fór af stað í nokkrar sec. og svo ekki meir.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf worghal » Þri 23. Ágú 2011 23:42

einhverjar betri upplýsingar um þennan aflgjafa sem þú ert að nota ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf beggi90 » Mið 24. Ágú 2011 00:28

Þegar aflgjafi dó í miðjum leik hjá mér dó harður diskur í leiðinni :(



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf MatroX » Mið 24. Ágú 2011 00:32

Moldvarpan skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=VXzrCr0RLm4

Ég reif aflgjafann úr tölvunni og prufaði að setja bréfaklemmu á milli græna og svarta, setti kassaviftu á molexinn og ýtti á takkann á PSUinu, og það skeður ekkert. Það er steindautt. Allavegana miðað við þessa aðferð til að prufa þá.

Þarf að ná á Klemma, hvar er Klemmi þegar maður þarf hann.

Klemmi er í fríi á Spáni og fer svo í skóla þannig að það er langt þangað til að þú nærð í hann. hehe

talaðu bara við Pétur hjá tölvutækni


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf Moldvarpan » Mið 24. Ágú 2011 22:14

Já, ég hringdi í Tölvutækni og Klemmi í sumarfríi. Ég útskýrði þetta fyrir þeim og þeir ætluðu að hringja til baka, en það kom ekki símtal í dag tilbaka :dead Sjá hvort þeir hringi á morgun

Leiðinlegt að vera leikjatölvulaus.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Ágú 2011 17:16

Jæja, ég skottaðist í Tölvutækni í dag og fékk annann aflgjafa. Leikjatölvan up and running. Flott þjónusta hjá Tölvutækni :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Fatal crash

Pósturaf MatroX » Fös 26. Ágú 2011 17:16

Moldvarpan skrifaði:Jæja, ég skottaðist í Tölvutækni í dag og fékk annann aflgjafa. Leikjatölvan up and running. Flott þjónusta hjá Tölvutækni :happy

flott að heyra


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |