No hard disk detected!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf worghal » Sun 21. Ágú 2011 18:23

Moldvarpan skrifaði:Búðu til image af SSD disknum og geymdu það á hinum disknum.

Gera hann þá sem secondary, firmware update, setja upp image aftur á SSD og gera hann primary aftur :happy


no need, þetta linux dæmi er solid, ég fór þá leið og það tók mig 5 mín.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf Moldvarpan » Sun 21. Ágú 2011 18:29

Já en við firmware update, þarf diskurinn bara að vera sem secondary?

Eru gögnin sem fyrir eru alveg örugg?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf worghal » Sun 21. Ágú 2011 18:32

þú getur allt eins tekið diskinn og sett í aðra tölvu og updateað hann þannig.
bara diskurinn sjálfur má ekki vera að keyra update toolið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Ágú 2011 18:37

Líklega auðveldast að kippa SSD úr og tengja hann með tengibrú via usb í annari tölvu og uppfæra hann þannig...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf worghal » Sun 21. Ágú 2011 18:38

það er hægt, en af hverju ekki bara að fara linux leiðina :P ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf Moldvarpan » Sun 21. Ágú 2011 19:00

Já ok, ertu bara með apple tölvur á heimilinu Guðjón?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf worghal » Sun 21. Ágú 2011 19:09

update tólið er ekki mac compatable :uhh1


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Ágú 2011 21:01

Moldvarpan skrifaði:Já ok, ertu bara með apple tölvur á heimilinu Guðjón?

Neinei...á líka nokkrar PC.

worghal skrifaði:það er hægt, en af hverju ekki bara að fara linux leiðina :P ?

Well...kannski af því að ég þekki ekki linux :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf worghal » Sun 21. Ágú 2011 21:10

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:það er hægt, en af hverju ekki bara að fara linux leiðina :P ?

Well...kannski af því að ég þekki ekki linux :)

ekki ég heldur, en þetta er mjög vel útskýrt í linkum sem ég gaf.

1. forrit sem sjálfkrafa installar 100mb linux stýriskerfi á usb kubb.
2. setur usb sem boot 1
3. bootar upp í usb linux (sem inniheldur allt sem þú þarft, engin auka forrit sem þú þarft að ná í)
4. ef þú ert með þráðlaust net þá þarf bara að velja það (útskýrt mjög vel í linknum)
5. ef þetta er vírað net þá er netsamband komið sjálfkrafa á.
6. velur update toolið sem er á desktop.
7. lætur það ganga, þegar það er búið þá reboota og setja diskinn aftur sem boot 1 og taka usb kubbinn úr :)

þarft ekkert að vera vanur linux maður til að gera þetta, fyrst ég gat þetta, þá ætti þetta ekki að vera vandamál fyrir þig :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Ágú 2011 21:32

Kíki á þetta :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Ágú 2011 16:24

Já...update...allt komið í fínt lag.
Nýt firmware á SSD og allir happy.

Takk fyrir hjálpina.




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: No hard disk detected!

Pósturaf angelic0- » Mán 29. Ágú 2011 14:59

kjarribesti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Biosinn er ekki svona, allt öðruvísi, mér tókst að færa hann upp annarsstaðar en tölvan breytir því aftur.
Ég held ég sé búinn að finna lausnina, mér sýnist að partur af windows system draslinu sé á HDD en restin á SSD.
Þegar ég tek HDD úr sambandi þá finnur tölvan engan "system disk" þó hún finni SSD með windows á.

Hugsa að lausnin sé að taka HDD úr sambandi og format/install á SSD án þess að hafa HDD tengdan.

Rétt eða rétt?


Þú ert nú meiri ræninginn, með 2tb dirf fyrir torrent :sleezyjoe


:)


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU