Ég er að íhuga um þessar mundir hvort væri sniðugra að uppfæra fartölvuna eða heimilistölvuna.
Aðal markmiðið er fluid videovinnsla (þó með lítið budget) en ég hef heirt að innraminnið skipti mestu máli í þannig vinnslu
Fartölvan er að gerðinni Packard bell Easynote lj 65 og spekkar eru eftirfarandi:
cpu: pentium dualcore t4200 @ 2.00ghz
ram: 3gb 399mhz ddr 3 (info í meðfylgjandi skjali)
vgu: eitthvað noname skjákort sem höndlar einga leiki nema counter-strike, minecraft og þessháttar.
Heimilistölvan er hananú:
Cpu: pentium D 930 775LGA 3ghz
ram: 2gb ddr 2 333mhz
vgu: gforce 8800GT
mobo: 775xfire-esata2
þessi höndlar alla leiki sem ég hef verið að spila undanfarið, ég er ekki með háa standarda...
nú er ég að spá, ég er búinn að leita út um allt á netinu að upplýsingum um hversu mikið innraminni ég get sett í fartölvuna, og ef ég get sett t.d. 2x4gb, myndi það þá vera nóg í ágætis videovinnsluvél?, upplausn sem færi aldrei yfir 1080p?, eða ætti ég að bíða og kaupa mér eitthvað aðeins dýrara á þá 60þús. eða eitthvað, færi ekki mikið yfir það því ég er í skóla og tími ekki meiri pening í tölvu.
með fyrirfram þökkum, Birgir.