Verðhugmynd : Allt að 200 þúsund, má fara aðeins yfir en væri til í að halda því undir 200
Kassi og aflgjafi : Hef ekki hugmynd en hann má vera eins hávaðasamur og hann vill en þarf að vera ansi vel kældur
Móðurborð : Má vera hvað sem er en svona skjákortsins vegna væri gaman að geta bætt öðru við seinna þegar efla þarf afköstin
Vinnsluminni : Datt í hug í kringum 8 GB
Harður diskur : Er að pæla í að sleppa SSD disknum núna
Skjákort : Er alveg nokkuð harður á því að vera í Nvidia kortunum og var búinn að detta í hug GTX 560 og svo væri hægt að bæta öðru við seinna ?
Örgjarvi : Vil fá Intel örgjarva og helst ekki fara neðar en i5
Ég nota tölvuna nánast einungis í leiki og er mikið fyrir að modda leiki, einkum resolution changer-um þannig að tölvan þarf að geta höndlað það og þætti það gaman ef hægt væri að bæta auka skjákorti við seinna meir