120 gb Western digital í ólagi

Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

120 gb Western digital í ólagi

Pósturaf mufusus » Þri 06. Apr 2004 15:39

120 gb wd skiptur í C:10gb(windows) D:110gb
Windows 2000 Professional

Góðan daginn
Um daginn kveikti ég á tölvunni minni eftir nóttina og þá var hún alveg ótrúlega hæg og sagði að eitthvað væri að userfileum á henni. Bráðabirgða user var settur upp og var allt gífurlega hægt og leiðilegt. Ég prófaði að restarta og var þetta alveg eins.

Svo ákvað ég að ná mér í Windows 2000 disk og prófa að repaira kerfið eins og áður var þetta alveg rosalega hægt. Eftir að ég keyrði tölvuna kemur þetta hérna. Minni á að D drifið er drifið sem ekki er með windowsinu á.

Checking files system on D:
The type of the file system is NTFS
Wolume label stóri Marinó

One of your disks needs to be checked for consistency. You
may cancel the disk check, but it is strongly redommended
that you continue.
Windows will now check the disk

CHDSK is veryfying files (stage1 if 3)
File record segment 4 is unreadable.
File record segment 5 is unreadable.

.... svo heldur þetta áfram langt uppí þúsundir

Getur einhver sagt mér hvað þetta þýðir er diskurinn ónýtur eða þarf ég að setja upp stýrikerfið aftur ?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 06. Apr 2004 17:34

Þetta hljómar eins og þegar ég setti upp win2k, en engan service pack. Og það er galli í NTFS skráakerfinu. Það henti út massamikið af gögnum.

Og ég náði bara í get data back for NTFS og náði í gögnin aftur.


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mufusus » Þri 06. Apr 2004 19:01

Formattaðiru diskinn svo og settir upp allt aftur og allt virkaði ?
Og já hvernig virkar þetta get data back from ntfs forrit ? Hver hleður maður gögnunum ?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 06. Apr 2004 19:18

Já, þetta kláraðist hjá mér, og ég fór svo yfir það með get data back, þá kemstu í gömlu gögnin...
getur rætt við mig á Hlynurhs@hotmail.com


Hlynur


xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Þri 06. Apr 2004 20:05

ég hata WD.


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 06. Apr 2004 21:45

Vissuði að WD og RIAA eru í samstarfi . Um leið og þú ert búinn að fylla diskinn af ólöglegum mp3 þá krassar diskurinn :wink:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 06. Apr 2004 22:06

Ég notaði GetDataBack for NTFS eftir að hafa óvart eytt röngu partitioni þegar ég var að setja upp WinXP. Þetta er frábært forrit, ég tapaði engum gögnum og það var mjög einfalt að laga þetta. Tók að vísu langan tíma að sækja þetta allt aftur, en þetta voru nú 80GB, þannig að það er skiljanlegt ;)



Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mufusus » Lau 10. Apr 2004 19:28

Getið þið nokkuð sagt mér hvort diskurinn sé ónýtur eða hvort ég þurfi bara að formatta hann til þess að koma honum í gagnið?