Daginn
Ég er með nánast nýja vél hérna og ég er farinn að lenda í BSOD veseni núþegar.
Þetta lýsir sér að upp kemur þessi æðislegi blái skjár og tölvan restartar sér,
hinsvegar er boot priority breytt og hún bootar ekki system diskinn heldur einhvern annan disk.
Stundum finnur hún jafnvel ekki system diskinn og ég þarf þá að slökkva alveg á vélinni.
Þannig ég fór að pæla hvort þetta gæti tengst disknum á einhvern hátt?
Ég er að keyra á:
Asus P8P67
Core i7
G.SKILL Sniper 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3
Radeon 4870x2
OCZ Vertex 3 Series – MAX IOPS Edition
BSOD á Nýrri Vél
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: BSOD á Nýrri Vél
náðu í bluscreenveiw og póstaðu screen
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: BSOD á Nýrri Vél
Og taktu alla auka diska úr sambandi á meðan þú ert að finna útúr þessu(allt auka dót)
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: BSOD á Nýrri Vél
það er þekktur galli í Sandforce gen2 SSD's, þeir eru að bluescreen'a vélum og detta jafnvel útúr bios scan og koma ekki inn aftur fyrr en eftir cold boot....
ertu með nýjasta firmware á SSD'inum?
ertu með nýjasta firmware á SSD'inum?
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: BSOD á Nýrri Vél
Hann er á v2.02, það nýjasta er v2.11
Fletch skrifaði:það er þekktur galli í Sandforce gen2 SSD's, þeir eru að bluescreen'a vélum og detta jafnvel útúr bios scan og koma ekki inn aftur fyrr en eftir cold boot....
ertu með nýjasta firmware á SSD'inum?