er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Er betra að hafa tvo 60GB SSD í staðinn fyrir einn 120GB SSD? (verða notaðir undir leiki og OS)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
ok takk fyrir það 
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Meso
- Ofur-Nörd
- Póstar: 203
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 3
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
MatroX skrifaði:Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
en sér maður mun á performance?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Halldór skrifaði:MatroX skrifaði:Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
en sér maður mun á performance?
Maður sér mun á load time en ekki i preformance. þetta er ekki skjákort né örgjörvi. bara MJÖG hraðvirkur harður diskur.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Þú græðir afskaplega lítið á því og bara undir sérstökum kringumstæðum að keyra hluti af sitthvorum disknum. Þú græðir yfirleitt ekkert af mörgum diskum nema þeir séu rétt RAIDaðir.