Hvernig skal formata SSD disk?


Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf Meso » Fös 29. Júl 2011 19:46

Sælt veri fólkið,

Ég er að velta fyrir mér hvernig best sé að endur-formata SSD disk,
hef fundið mjög misvísandi upplýsingar með hjálp Google,
sumir vlija meina að venjulegt quick-format sé nóg, aðrir segja að maður þurfi sérstakan hugbúnað til að endur-formata til að fá upprunalegt "performance"

Með hverju mæla vaktarmenn/konur?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf bulldog » Fös 29. Júl 2011 19:59

ekki nota quick format bara venjulegt




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf AntiTrust » Fös 29. Júl 2011 20:04

Það er mælt með því að nota forrit eins og HDDErase eða KillDisk og keyra wipe til þess að ná upprunalegum hraða.

Það eru til nokkrar góðar greinar afhverju, og hellingur um þetta á anandtech minnir mig.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf Revenant » Fös 29. Júl 2011 20:05

Ef diskurinn og stýrikerfið styður TRIM skipunina þá dugar að gera quick format.




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf Meso » Fös 29. Júl 2011 20:10

Revenant skrifaði:Ef diskurinn og stýrikerfið styður TRIM skipunina þá dugar að gera quick format.


Ég er að setja upp nýja vél, en gamla móðurborðið var ekki með "AHCI" valmöguleikann, svo diskurinn hefur ekki verið að nota TRIM,
en nýji vélbúnaðurinn styður það.



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf BirkirEl » Fös 29. Júl 2011 20:22

bulldog skrifaði:ekki nota quick format bara venjulegt


af hverju ekki ? ég notaði quick format á minn, er þeð verra ?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf Revenant » Fös 29. Júl 2011 20:47

Í rauninni er alveg tilgangslaust að low-level formata SSD disk nema diskurinn eða stýrikerfið styðji ekki TRIM skipunina.



Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf start » Lau 30. Júl 2011 10:19

Það er ekki æskilegt að formatta SSD til þess eins að hreinsa út af honum. Ef það þarf að formatta hann (td ef hann er gagnadiskur) þá á að nota quick format.

Ef þú vilt eyða öllu á disknum þá á að láta diskinn sjálfann gera það og það er gert með Disk Erase forriti (velja internal erase), besta er frá Parted Magic.

Þetta snýst allt um að skrifa sem minnst og sjaldnast á diskinn til að lengja líftímann..




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 10:32

start skrifaði:Það er ekki æskilegt að formatta SSD til þess eins að hreinsa út af honum. Ef það þarf að formatta hann (td ef hann er gagnadiskur) þá á að nota quick format.


Er nokkuð viss um að með þessu ertu ekki að fá fyrra performance, sérstaklega þegar kemur að file transfer á stórum skrám.



Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf start » Lau 30. Júl 2011 10:43

Ég skal orða þetta betur.. ef diskurinn er nýr og ónotaður og á að vera gagnadiskur, þá er quick format málið.
Ef búið er að nota diskinn eitthvað þá er Disk Erase málið alls ekki format.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal formata SSD disk?

Pósturaf Minuz1 » Lau 30. Júl 2011 12:20

SSD, stórar skrár, gagnadiskur...er þetta ekki á einhverjum villigötum.

Hélt að SSD væri fyrir quick access á litlum skrám, hratt og þá aðallega leshraði frekar en skrif.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það