Góðan daginn, ég er að pæla í að reyna að uppfæra tölvuna mína en veit ekki alveg hvað ég á að gera.
Mér var boðið
ga58x ud3 eða 5r minnir mig, 16gb 1366mhz ddr3, i7 930, antec 1200w power supply, gigabyte luxo x140 turn, eitthvað blue ray combo dvd skrifari +-, ati radeon hd 5770 1gb, 320gb sata2 7200rpm á 125þús.
eða hvort ég ætti að kaupa þetta nýtt hér fyrir neðan
http://imageshack.us/photo/my-images/82 ... dasdv.png/
Ég er með turnkassa og allt það, en ég held ég sé heitari fyrir þessu i7 930 setupi ef maður myndir bara kaupa nýtt skjákort og þessvegna selja moðurborðið og örgjörva fyrir annað og 2600K.. En væri auðvitað fínt að sjá góð tilboð hér á svona mestalagi 150 - 160þúsund.
Uppfærslu hjálp?
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Uppfærslu hjálp?
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |