Hitastig á örgjörva

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Hitastig á örgjörva

Pósturaf Stingray80 » Mán 25. Júl 2011 00:15

Mynd
hérna er ég semsagt með HWmonitor i gangi, hitastigið á CPUTIN er það ekki langt frá því að vera eðlilegt?

http://imageshack.us/f/850/tempsu.png/ fæ mmyndina ekki til að virka -.-



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hitastig á örgjörva

Pósturaf arnif » Mán 25. Júl 2011 00:28

glitch og alt+prtscrn er vinur þinn


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hitastig á örgjörva

Pósturaf Haxdal » Mán 25. Júl 2011 00:34

Smá gúgl bendir á að þetta sé Glitch í BIOSnum á nokkrum borðum, Ef Core Tempin eru í lagi þá myndi ég ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <