Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Skjámynd

Höfundur
Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Raidmax » Þri 05. Júl 2011 16:41

Sælir heyrðu ég var að pæla ég er með glænýja tölvu sem ég var að setja saman. Okei búinn að setja allt saman og allt komið í kassan þá kveiki ég á tölvunni og þá kveiknar á henni í eina sek og svo slökknar á henni. Ég var að pæla fyrst hvort Afgjafin sé einhvað vitlaus stilltur því þetta kemur nátturulega frá Bandaríkjunum og þar er 110v en hér 220v.

Væri frábært ef einhver vissi hvað væri að eða kæmi með einhverjar hugmyndir að hvað skyldi vera að.

Ég er búinn að tékka snúru og allt saman... :face



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf mind » Þri 05. Júl 2011 16:49

Er einusinni 110/230 switch á aflgjafanum ? Flestir eru auto þessa dagana.
Ef enginn switch og stendur á límmiðanum 110/120 ~ 230/240 þá er hann auto.

Annars bara standard viðgerða-aðferðin við heimasamsetningum.

Taka allt í burtu nema móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og skjákort.
Endursetja minni og skjákort í.

Og ganga úr skugga um að PC speaker sé tengdur ef hann er... svo þú fáir nú að heyra villuskilaboðin ef þau eru til staðar :)

Prufa aftur.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Klemmi » Þri 05. Júl 2011 16:52

1000kall á að þú hafir ekki tengt 4/8 pinna CPU powerið, yfirleitt ofarlega vinstra megin á móðurborðinu :-"

Rukkar að sjálfsögðu Danna um 1000kallinn ef ég hef rangt fyrir mér :happy


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Eiiki » Þri 05. Júl 2011 16:53

passa líka að þetta gerist ekki:
Mynd
Ekki skilja þessa 4 eftir lausa, þeir gefa móðurborðinu það power sem það þarf, er fast við stóra gæjann :D
Svo verðuru að hafa 4pin tengið tengt hjá cpu sem gefur einnig líka power, trúi samt varla að þú sért að klikka á því hehe


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Raidmax » Þri 05. Júl 2011 17:10

HAHA heyrðu já ég var einmitt að pæla svona vantar ekki einhvað. Svo þegar þú sagðir já CPU tengið þá kveikti ég. Það vantaði bara að tengja það ástæðan afhverju ég var ekki búinn að tengja það var því að H70 Kælingin er huge og er beint yfir því tengi. Takk fyrir þetta strákar ! :D :happy



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Júl 2011 17:13

heheheh hvernig gastu klikkað á þessu? #-o

Gott að þetta leystist :japsmile




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Klemmi » Þri 05. Júl 2011 17:32

Færð gíróseðilinn bara í pósti :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Raidmax » Þri 05. Júl 2011 19:06

Klemmi skrifaði:Færð gíróseðilinn bara í pósti :)


:shock:



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Glæný tölva fer í gangi í 1sek.

Pósturaf Victordp » Þri 05. Júl 2011 19:38

Þú ert maðurinn dabbi


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !