Er einusinni 110/230 switch á aflgjafanum ? Flestir eru auto þessa dagana.
Ef enginn switch og stendur á límmiðanum 110/120 ~ 230/240 þá er hann auto.
Annars bara standard viðgerða-aðferðin við heimasamsetningum.
Taka allt í burtu nema móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og skjákort.
Endursetja minni og skjákort í.
Og ganga úr skugga um að PC speaker sé tengdur ef hann er... svo þú fáir nú að heyra villuskilaboðin ef þau eru til staðar

Prufa aftur.