Ekkert merki frá skjákorti :(

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Ekkert merki frá skjákorti :(

Pósturaf andribolla » Mán 04. Júl 2011 21:36

Ég er með eVGA nVidia GeForce 8800 GTX 768MB Kort

Búin að prófa kortið í annari tölvu
Búin að setja annað kort í tölvuna sem kortið var í upphaflega
og Búin að prófa annan aflgjafa.

og ekkert merki frá því?

er kortið bara ónýtt ? :thumbsd




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert merki frá skjákorti :(

Pósturaf biturk » Mán 04. Júl 2011 21:48

sennilega já

en ég myndi prófa að baka það bara!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert merki frá skjákorti :(

Pósturaf andribolla » Mán 04. Júl 2011 22:01

Baka það já.... veit ekki alveg með það,
ætli ég verið ekki að reyna að ná á straknum sem seldi mér það og fá hann til að taka það til baka gegn endurgreiðslu ..




stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Ekkert merki frá skjákorti :(

Pósturaf stjani11 » Mán 04. Júl 2011 23:16

fékkstu það svona frá honum?