Hvernig er þessi tölva?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf Halldór » Fim 30. Jún 2011 21:52

Nú er littli bróðir að fara að kaupa sér tölvu og var ég að spá í hvort að þetta sé eithvað góð tölva eða hvort að það mætti bæta hana?

Turn: CoolerMaster HAF 922 Gaming
Örgjörvi: AMD Phenom II X6 1090T Black, 3.2GHz Black
Móðurborð: MSI 890GXM-G65
Skjákort: MSI GeForce N550GTX-Ti CycloneII
Aflgjafi: 500W Corsair CX500
Vinnsluminni: Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) ValueSelect
Harður Diskur: 1TB Western Digital Blue
SSD: 60GB Corsair Solid State Drif F60


Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4817
Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6113
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6109
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7494
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7393
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
Harður Diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6441
SSD: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4875


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi tölva?

Pósturaf ViktorS » Fim 30. Jún 2011 22:18

Fyrir þennan pening væri betra að fara í i5 2500K
Sérð hérna muninn á afköstum: http://www.anandtech.com/bench/Product/146?vs=288

Svo bara fá þá P67 móðurborð með.