Vantar aðstoð við val á skjákorti


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við val á skjákorti

Pósturaf krizzikagl » Mið 29. Jún 2011 17:43

Sælir félagar.

Ég hef verið að uppfæra tölvuna undanfarið, kominn með nýjan kassa = HAF 922, Örgjörva = i5 2500k , Vinnsluminni = Mushkin 4GB DDR3 og Móðurborð = ASUS P8P67-M PRO og er að vandræðast með hvaða skjákort ég eigi að taka, budget-ið er svona 35-50 (Framhaldsskóli á næstunni svo budgetið er ekki mikið núna :( ) svo bara :shooting á mig kortum. :D
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 29. Jún 2011 20:28, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lýsandi titla takk!!



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf BirkirEl » Mið 29. Jún 2011 17:52

ati 5850/6870 eða gtx 470/570 fyrir þennan pening



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf mundivalur » Mið 29. Jún 2011 17:55




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf worghal » Mið 29. Jún 2011 17:55



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf Raidmax » Mið 29. Jún 2011 18:04

http://buy.is/product.php?id_product=9207830 var að fá mér tvö svona rosalegt :D




Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf krizzikagl » Mið 29. Jún 2011 18:06

takk fyrir svörin :D en er að spá hvort munurinn á PNY GTX 560 Ti og PNY GTX 570 sé virði 10 þúsund ? :?




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort.

Pósturaf Ulli » Mið 29. Jún 2011 19:24

Seinna kortið er töluvert betra
152gbsec
320 bit minni

hit er 123gbsec
og 256bit minni


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850