p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-
hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
Sælir ég er að taka til í tölvunni minni og gera hana tilbúna fyrir nýann aflgjafa
. Ég keypti hana tilbúna frá att og tek ég eftir að það er hægt að bæta soldið cable management. Vanntar mig að vita hvað mikið afl (volt og amper) kemur frá einum molex og hvar er hægt að kaupa alskonar víra og breytistykki?
p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-
p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
1 molex tengi getur þolað 10 viftur léttilega. Veit um marga sem eru með allar vifturnar sínar raðtengdar í 1 molex án vandamála. t.d. ég.
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
vesley skrifaði:1 molex tengi getur þolað 10 viftur léttilega. Veit um marga sem eru með allar vifturnar sínar raðtengdar í 1 molex án vandamála. t.d. ég.
hvar keyptirðu tengið og hvernig gerðir þú þetta? (myndir væru vel þegnar)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
ég ætla að giska á lóðbolta og herpihólka til að tengja vifturnar saman 
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
Aflið er mismunandi milli aflgjafa og hvort það sé á 5v eða 12v brautinni.
Hér er pinout fyrir molex:

Hér er pinout fyrir molex:

I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB