örgjörvi


Höfundur
TheGuffiGeir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

örgjörvi

Pósturaf TheGuffiGeir » Mán 13. Jún 2011 17:38

ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: örgjörvi

Pósturaf MatroX » Mán 13. Jún 2011 17:43

hvaða móðurborð ertu með?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: örgjörvi

Pósturaf Klaufi » Mán 13. Jún 2011 17:48

MatroX skrifaði:hvaða móðurborð ertu með?


Og af forvitni, hvaða minni og skjákort?


Mynd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: örgjörvi

Pósturaf einarhr » Mán 13. Jún 2011 17:52

fá sér Phenom 955 eða 965 Quadcore, fer eftir hverju þú tímir. Fer svo eftir móðurborði hvort það styðji 6 core og þá td 1055T eða 1090T


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: örgjörvi

Pósturaf einarhr » Mán 13. Jún 2011 17:54

klaufi skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða móðurborð ertu með?


Og af forvitni, hvaða minni og skjákort?


:happy


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: örgjörvi

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Jún 2011 20:45

ÉG mæli með lýsandi titlum.