Unganged vs Ganged... hvað er það nákvæmlega og hvort er betra að nota?
Ég er með 4x2gb ddr3 1600mhz
Unganged vs Ganged
-
Geita_Pétur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Unganged vs Ganged
Þetta hefur að gera með það hvernig örgjörvakjarnarnir nálgast vinnsluminnið,
í hnotskurn:
Betra í Memory Copy: Ganged
Betra í Memory Write: Unganged
Betra í Memory Read: Ganged
Betra f. örgjörvavinnslu á tvíkjarna örgjörva: Unganged (Munurinn er ekki mikill)
í hnotskurn:
Betra í Memory Copy: Ganged
Betra í Memory Write: Unganged
Betra í Memory Read: Ganged
Betra f. örgjörvavinnslu á tvíkjarna örgjörva: Unganged (Munurinn er ekki mikill)
Modus ponens