Álit á uppfærslu


Höfundur
gusti_gitar
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 19:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Álit á uppfærslu

Pósturaf gusti_gitar » Mið 01. Jún 2011 03:16

Langar til að fá smá álit frá ykkur spjallverjum um uppfærslu. Og hvað þið mælið með fyrir mig.
Vill einnig fá að vita hvað maður fær fyrir þessa tölvu í dag. Og hvort það borgi sig að selja þessa og kaupa sér allt nýtt.
Segjum bara að budgetið sem maður gæti bætt við er 50-60 þús krónur en nokkrir þússarar hingað og þangað breytir litlu.
Þessi spilar alla helstu leiki í dag og hef ég ekki haft nein vandamál með hana.

Specs:

CPU: AMD Phenom II X2 550 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23250 (minn segir 550 samkvæmt Cpu-Z en virðist ekki finna hann á netinu og ekki stendur hvort hann sé black edition.)
Skjákort Radeon HD5770 http://www.amd.com/us/products/desktop/ ... rview.aspx
RAM: Mushkin 2x 2GB Pc2-6400 (800MHz) http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23360
MOBO: M720-US3 http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3006#ov
Aflgjafi: COOLMAX NW-650B 650W http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817159082
Kassi: Xblade Mid Tower http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811105115
HDD: Er með einn 1TB og einn 750GB en hef svosem engar áhyggjur á diskum en langar svolítið í SSD disk en það verður að bíða til betri tíma.


Btw , mitt fyrsta inlegg á vaktinni og biðst ég velvirðingar ef eitthvað vantar í lýsingu.




moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf moppuskaft » Mið 01. Jún 2011 10:14

Sæll.
Ef þú átt ekki mikin pening þá er þetta ekki svo slæm tölva. En þú gætir feingið þér stari örgjörva ( 4 kjarna eða 6 kjarna) og sdd disk fyrir 50-60k og kanski minni. þá er þetta bara mjög fínt. Selja síðan öra og minni hér á vaktinni.

kv moppuskaft



Skjámynd

mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf mic » Mið 01. Jún 2011 10:48

X2


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


Höfundur
gusti_gitar
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 19:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf gusti_gitar » Mið 01. Jún 2011 14:47

En þar sem ég er ekki mjög fróður hvaða hlutir fara vel saman þá væri frábært ef þið gætuð bent mér á flottan örgjörva og minni, og spurning hvort það fari alveg með móðurborðinu eða hvort ég þurfi að fá mér nýtt MOBO líka.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf Nördaklessa » Mið 01. Jún 2011 14:55

færð AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad á sama verði á buy.is


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
gusti_gitar
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 19:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf gusti_gitar » Mið 01. Jún 2011 14:56

Þetta er örrinn sem ég er með núna en ekki það sem ég ætla að fá mér.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf einarhr » Mið 01. Jún 2011 16:04

nýr örgjörvi er klárlega málið, td Phenom II 965 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1726
HD6850 kort væri flott ef þú tímir því en held að þú ættir að byrja á örgjörvanum og svo SSD


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
gusti_gitar
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 19:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf gusti_gitar » Fim 02. Jún 2011 16:42

Já er sammála þér með því. En væri hugsanlega til að fara í X6 örgjörvann en langar að fá að vita frá ykkur hvort ég þyrfti nýtt móðurborð líka?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Jún 2011 16:55

gusti_gitar skrifaði:Já er sammála þér með því. En væri hugsanlega til að fara í X6 örgjörvann en langar að fá að vita frá ykkur hvort ég þyrfti nýtt móðurborð líka?


Getur skoðað CPU supported listann hér : http://www.gigabyte.com/support-downloa ... x?pid=3006




Höfundur
gusti_gitar
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2010 19:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Álit á uppfærslu

Pósturaf gusti_gitar » Fim 02. Jún 2011 18:04

Takk fyrir.. en damn þarf að fá nýrra móðurborð ef ég ætla í X6 örgjörvan.