Er í vandræðum með Mvix MV-6000R sjónvarpsflakkarann minn. Ákvað að formata hann um daginn og hef eitthvað klúðrað því.
Er með Mac og PC tölvur, hann hefur alltaf virkað í Mac þangað til að ég formataði hann í PC tölvunni með NTFS, kann semsagt ekkert að formata svona og eftir það virkaði hann ekki í Mac'anum. Þá fann ég upplýsingar um að ég yrði að formata hann með FAT36 eitthvað, fann bara exFAT í tölvunni og formataði hann aftur. Þá virkar hann í Mac'anum en ekki í sjónvarpinu: Þar koma error skilaboð ,,partitions can't me mounted"
Hvað er best að gera í svona?
Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
-
gunnamaggy
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 14:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
það er ábyggilega fat32 sem þú þarft að formatta hann með.
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
Ef flakkarinn styður NTFS þá væri best fyrir þig að formata hann þannig aftur og ná þér í driver fyrir makkan til að geta lesið NTFS,
annars er það bara fat32, munurinn á þessu er að í NTFS geturðu verið með skrár sem eru yfir 4gig og mikið af efni er yfir því, td ef þú rippar dvd sem .ISO
ég er ekki með makka enn hér er eitthvað frá apple..
http://www.apple.com/downloads/macosx/s ... tfs3g.html
annars er það bara fat32, munurinn á þessu er að í NTFS geturðu verið með skrár sem eru yfir 4gig og mikið af efni er yfir því, td ef þú rippar dvd sem .ISO
ég er ekki með makka enn hér er eitthvað frá apple..
http://www.apple.com/downloads/macosx/s ... tfs3g.html
gunnamaggy skrifaði:Er í vandræðum með Mvix MV-6000R sjónvarpsflakkarann minn. Ákvað að formata hann um daginn og hef eitthvað klúðrað því.
Er með Mac og PC tölvur, hann hefur alltaf virkað í Mac þangað til að ég formataði hann í PC tölvunni með NTFS, kann semsagt ekkert að formata svona og eftir það virkaði hann ekki í Mac'anum. Þá fann ég upplýsingar um að ég yrði að formata hann með FAT36 eitthvað, fann bara exFAT í tölvunni og formataði hann aftur. Þá virkar hann í Mac'anum en ekki í sjónvarpinu: Þar koma error skilaboð ,,partitions can't me mounted"
Hvað er best að gera í svona?
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
ef þú vilt hafa hann í fat32 googlaðu fat32format og náðu í það, skelltu því svo í C:/
Opnar CMD og skrifar fat32format E: (Breyttu E í tölustaf á drifinu sem þú vilt formatta)
A.t.h tek enga ábyrgð á gögnum sem tapast við þetta ferli.
Opnar CMD og skrifar fat32format E: (Breyttu E í tölustaf á drifinu sem þú vilt formatta)
A.t.h tek enga ábyrgð á gögnum sem tapast við þetta ferli.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
gunnamaggy
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 14:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
En leysir þetta vandamálið með sjónvarpið, að ég geti ekki notað hann þar?
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
sjónvarpsflakkarinn styður örugglega ekki þetta format sem þú varst að gera í byrjun, hann styður pottþétt NTFS, það mun láta hann virka í sjónvarpinu.
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp væri vel þegin!!!! Sjónvarpsflakkari
Maini skrifaði:ef þú vilt hafa hann í fat32 googlaðu fat32format og náðu í það, skelltu því svo í C:/
Opnar CMD og skrifar fat32format E: (Breyttu E í tölustaf á drifinu sem þú vilt formatta)
A.t.h tek enga ábyrgð á gögnum sem tapast við þetta ferli.
Akkúrat,
og hérna er formatter
http://tokiwa.qee.jp/EN/Fat32Formatter/
_______________________________________