Pósturaf Haxdal » Fös 27. Maí 2011 19:11
Fer eftir hvað þú ætlar að nota þetta í.
Auka 4 pinnarnir eru notaðir til að supplementað powerið á borðinu, t.d. ef maður er með power frekt skjákort í PCI-E raufunum eða ef maður er með spjöld í öllum PCI raufunum. En þar sem slíkar raufar eru ekki á þessu móðurborði (eru þær yfir höfuð á ITX? veit ekki) þá myndi ég halda að það sleppi með 20 pinna tengi þó það sé engan veginn öruggt að þetta muni virka með 20 pinna tengi. Eina leiðin er að tengja dótið og kveikja á því, annaðhvort fer tölvan í gang eða ekki.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <