Ný vél


Höfundur
daman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 24. Maí 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný vél

Pósturaf daman » Þri 24. Maí 2011 21:09

Sælir
Ég er að spá hvort þið getið komið með einhvað comment á uppsetninguna sem ég er að spá í.
CPU: i7 2600k 44000 http://buy.is/product.php?id_product=9203717
Skjákort Geforce 570 GTX 49000 http://buy.is/product.php?id_product=9207830
RAM: 4gb RIPJAWS SERIES 10000 http://buy.is/product.php?id_product=931
MOBO: MSI P67A-GD65 (B3) 28000 http://buy.is/product.php?id_product=9207768
HDD: 1TB SATA3 12000 http://buy.is/product.php?id_product=9203088
Aflgjafi: CORSAIR HX850W 27000 http://buy.is/product.php?id_product=891
Kassi: CM 690 ii 18000 http://buy.is/product.php?id_product=889

Samtals 188þ

Budgetið var 180þ en það virðist hafa hækkaði í 190þ
Einnig er SSD á planinu næstu mánuðina.
:-k




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf guttalingur » Þri 24. Maí 2011 21:10

Velkominn á vaktina!

Ég er ekki nógu mikill nörd til að svara þér, Ég er bara að heilsa þér :)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ný vél

Pósturaf Gunnar » Þri 24. Maí 2011 21:15

Þetta er bara hin fínasta tölva en það vantar hjá þér örgjörvakælingu, dvd drif og svo myndi ég pæla í SSD drifi fyrir stýrikerfið.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf mercury » Þri 24. Maí 2011 21:16

sé í raun ekkert að þessu en ég myndi taka 2x4gb minni. Og annað móðurborð en það er bara ég. :) get samt ekkert sett út á þetta móðurborð en ég er bara enginn msi maður ;)




Höfundur
daman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 24. Maí 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf daman » Þri 24. Maí 2011 21:41

Já takk fyrir það.
En er ég að gera overkill á aflgjafanum? myndi duga að vera með 650 eða 750W?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf MatroX » Þri 24. Maí 2011 21:43

ekkert sem heitir overkill í tölvum:D þetta er flottur aflgjafi fyrir þessa vél þannig nei ekkert vera að breyta honum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
daman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 24. Maí 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf daman » Þri 24. Maí 2011 21:45

hehe okei:)
En er örgjörvakæling must? dugar ekki sú sem fylgir með ?
með hverju mynduði þá mæla á skynsamlegu verði ?

btw þetta er mitt fyrsta build :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf MatroX » Þri 24. Maí 2011 21:46



Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ný vél

Pósturaf Gunnar » Þri 24. Maí 2011 21:48

Getur svosem notað hana en ef þú ætlar að yfirklukka tölvuna þá þarftu betri kælingu.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf mercury » Þri 24. Maí 2011 22:00

í hvað munt þú nota þessa vél?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf Oak » Þri 24. Maí 2011 22:31



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf MrIce » Þri 24. Maí 2011 23:46

daman skrifaði:hehe okei:)
En er örgjörvakæling must? dugar ekki sú sem fylgir með ?
með hverju mynduði þá mæla á skynsamlegu verði ?

btw þetta er mitt fyrsta build :)



já það er sonna smá must að kæla niður örgjörvan, annars bræðir hann úr sér á 5-10mín (ish)

mæli hiklaust með Noctua NHD-14 eins og MatroX ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881 )

og fyrir fyrsta build, not too bad ^^

og já, ofc, Velkomin á Vaktina!


-Need more computer stuff-


Höfundur
daman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 24. Maí 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf daman » Mið 25. Maí 2011 00:31

Þetta er aðalega leikjavél, einnig er líklegt að einhver hugbúnaðargerð fari fram á henni líka.
Ættli maður kíki ekki á örgjörvaviftur þá. Þessi er samt svona í dýrari kanntinum, hugsa að ég fari ekki að overclocka..
allavega ekki strax.
En allavega takk fyrir innleggin :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf MatroX » Mið 25. Maí 2011 00:34

humm..

2600k, ekki og overclocka í sömu setningu

nei....
þú ert svona 2min max að henda örranum allavega í 4.4ghz-4.8ghz


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
daman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 24. Maí 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf daman » Mið 25. Maí 2011 00:37

hehe okei, þau hlómar reyndar awesome :)
hef bara ekki reynslu í því þannig að ég var semi smeikur við að gera það.




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél

Pósturaf division » Mið 25. Maí 2011 01:45

Taktu 560Ti, það er svo mikill verðmunur á 560Ti og 570 og 570 er ekkert mikið öflugra :)